Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Page 33

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Page 33
ríki samþykkt þennan rétt. Eru það Noregur, Danmörk, Svíþjóð, Island, Irland, Stóra-Bretland, Holland, Belgía, Luxembourg, Þýzka Sambandslýðveldið og Austurríki. Rétt er og að geta þess, að ýmsar takmarkanir eru þó gerðar á þessiun rétti einstaklings til að kæra fyrir Ev- rópuráðinu eða þeim stofnunum þess, sem um þessi mál fjalla á þess vegum. Þannig verður kæran að hafa borizt Evrópuráðinu innan 6 mánaða frá því að málið, sem kært er út af hefur hlotið síðustu og endanlega meðferð innan þess ríkis, sem kærl er. Þá geta einstaklingar held- ur ekki kært til Evrópuráðsins þau mál, sem falla utan við það svið, sem Mannréttinda-samningurinn sjálfur fjallar um. Þegar kæra berst er það því jafnan eitt fyrsta verk þeirrar nefndar, sem um þessi mál fjallar, Mannrétt- indanefndar Evrópu, að rannsaka þessi atriði. Þvi verð- ur þess vegna ekki neitað, að þær hömlur, sem þannig hafa verið settar á kærurétt einstaklingsins, hafa orðið til þess, að allur fjöldinn af þeim kærum, sem nefndinni hafa borizt hafa ekki verið teknar til greina af framan- greindum ástæðum. Má geta þess í þessu sambandi, að af þeim 3450 kærum, sem nefndinni hafa borizt frá einstakl- ingum hafa aðeins 49 verið teknar til greina, eða taldar tækar til frekari meðferðar af nefndinni. Ástæðan fyrir þessu er auðvitað einnig sú, að kærendum hefur í fæstum tilfellum verið kunnugt um það fyrirfram, hvaða hömlur eru settar samkvæmt samningnum um þennan kærurétt einstaklingsins. Þrátt fyrir þá reynslu, sem þannig hefur fengist á kærurétti einstaklingsins til alþjóðastofnunar varðandi brot gegn hinum viðurkenndu mannréttindum sáttmálans, þá er þó sjálf viðurkenning þessa réttar einstaklingsins, svo og þær stofnanir, sem settar hafa verið á fót, þ. e. Mannréttindanefndin og Mannréttindadómstóllinn, þess eðlis, að telja verður samþykkt samnings Evrópuráðsins um vernd mannréttinda og mannfrelsis, einn merkasta viðburð í samskiptum ríkja og veitir samningnum al- Tímarit lögfræðinga 93
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.