Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Side 54

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Side 54
Hér ætti næst við að ræða vernd eignarréttarins. Eins og alkunna er, liafa ákvæðin um þessi réttindi, sem nú eru í 67. grein stjórnarskrúrinnar, oftar orðið tilefni dómsmála en önnur mannréttindaákvæði, enda næsta mikilvæg og að sumu leyti vandskýrð. Hér skal að mestu látið við það sitja að vísa til þess, er áður hefur verið um eignarréttinn ritað hér á landi1). Á það verður þó að minna, að reglur um eignaréttinn eru með mikilvægustu lagareglum í öllum þjóðfélögum. Vernd sú, sem eignarétt- ur nýtur í raun hérlendis og er svipuð og í öðrum ríkjum á hinu vesti’æna menningarsvæði, er á ýmsan hátt önnur en var, þegar svipað ákvæði var sett í stjórnar- skrána 1874. Þetta hefur bæði orðið vegna þess, að stjórnarskrárákvæðin eru skilin með öðrum hætti nú en áður, en einnig vegna þess, að eignaskerðingar, sem jafn- an hefur vei'ið talið að væru heimilar, eru nú fram- kvæmdar í rneiri mæli en fyrr var. Á það auðvitað fyrst og fremst við um skattheimtu. Það gæti að sjálfsögðu haft meginþýðingu, ef sett væru i stjói'nai'skrána reglur um heimild til skatttöku, en ekki hefur hingað til tekizt að móta reglu, sem tæk hefur þótt, og sjálfsagt mun seint takast að gera það. 1 framhaldi af þeirn fáu orðum, senx hér hafa verið sögð um eignarréttinn almennt, skal vikið að einu atriði, sem hann varðar og hefur verið til umræðu á opinberum vettvangi nýlega. Það er alkunna, að réttindi til hugverka eru vernduð með sérstökum lagaákvæðum, fyrst og fremst lögum nr. 13/1905 um í-ithöfundarétt og prentrétt. Alllengi hefur verið að því unnið að endurskoða lög þessi, svo sem gert hefur verið fyrir nokkrunx ái'um á hinunx Norðui'lönd- unum. Ekki hefur þó enn orðið úr því, að hér væru sett !) Auk þess, sem segir um eignarrétt í yfirlitsritunum um íslenzka stjórnlagafræði, skal minnt á greinar Gauks Jörunds- sonar í Tímariti lögfræðinga, 2. hefti 1964, og í Úlfljóti 4. tölublaði 1964 og 3. tölublaði 1968. 114 Tímarit lögfræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.