Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Page 26

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Page 26
indum. Menn séu gæddir vitsmunum og samvizku og beri að breyta bróðurlega hverjum við annan. 1 2. gr. yfirlýsingarinnar er sérstaklega tekið fram, að eigi megi gera neinn greinarmun vegna kynþáttar, litarháttar, kynferðis, tungu, trúar, stjórnmálaskoð- ana, eða annara aðstæðna. Það, sem hér er tekið fram, vekur einmitt athyglina að ummælum þeim, sem fram- kvæmdarstjóri Sameinuðu. þjóðanna, U. Thant, viðhafði nú fyrir nokkrum dögum við setningu fyrrgreindar al- heimsráðstefnu í Teheran, en þar lýsti U. Thant því yfir, að kynþáttamisréttið væri að verða alvarlegasta vanda- málið, sem mannkynið hefur nokkru sinni átt við að búa. Þetta mikla vandamál, sem er einna mest áberandi og erfiðast við að eiga í Bandaríkjunum og Suður-Afríku, þekkjum við þó ekki af eigin reynslu. Það er þó þýðingar- mikið, að menn geri sér það fyllilega ljóst, að misrétti það, sem hér á sér stað, er þó ekki mál, sem einungis varðar þær þjóðir, sem við þessi vandamál eiga að húa. Reynslan frá síðustu heimsstyrjöld sýndi greinilega, að það ríki, sem á einhvern hátt kúgar þegna sína og meinar þeim um sjálfsögð mannréttindi og beitir þá misrétti er hættulegt ríki öðrum rikjum og þar með friði í heim- inum. Svipað má segja um 3., 4. og 5. gr. yfirlýsingarinnar, sem banna þrælahald, nauðungarvinnu, pyndingar og vanvirðandi refsingar. Allt eru þetta aðferðir, sem við vitum öll, að eiga sér, því miður, stað í hinu pólitíska lífi nú á dögum. 1 næstu greinum yfirlýsingarinnar eru svo ákvæði um, að allir skuli vera jafnir fyrir lögum og eiga rétt á vernd þeirra, án manngreinarálits, svo og bann við því, að menn séu teknir fastir eða settir í fangelsi eftir geðþótta, um jafnrétti fyrir óhlutdrægum dómstólum o. s. frv.. Allt eru þetta ákvæði, sem eiga uppruna sinn í kenningum þeim, sem fram komu á sínum tíma um hið fullkomna réttarríki og fyrst fengu raunhæfa þýðingu með frelsis- 86 Timarit lögfræðinga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.