Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 30

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 30
mönnum eignarrétt að öllum hugverkum sínum, bæði á sviði bókmennta, lista og iðnaðar. Ég hefi nú rakið helztu ákvæði Mannréttindayfirlýs- ingar Sameinuðu þjóðanna. Eins og ég gat um, hér að framan, þá eru þó þau ríki, sem hana hafa samþykkt á engan hátt lagalega við hana bundin. Allt frá árinu 1954 hefur þó verið að því unnið í Mannréttindanefnd Sam- einuðu þjóðanna, að semja slíka sáttmála, sem séu laga- lega bindandi fyrir aðildarríkin. Hefur nefnd þessi gert tvö frumvörp að slíkum samþykktum. Fjallar annað frumvarpið um pólitísk cg borgaraleg réttindi, en hitt hagfræðileg, félagsleg og menningarleg réttindi. Það ligg- ur í augum uppi, að samning frumvarpa um þessi efni, hlýtur, að meira eða minna leyti, að snerta sjálft lýðræðis- fyrirkomulagið og má því segja, að á miklu velti hvernig orðalag slíkra frumvarpa sé. Með hliðsjón af því, hversu margvíslegan skilning menn nú á dögum leggja í hug- takið lýðræði, hlýtur að vera ljóst, hversu erfitt það er í raun réttri að semja alþjóðasáttmála, um þessi efni, sem meiri hluti Sameinuðu þjóðanna væri líklegur til að samþykkja. Af þessum ástæðum mátti hinsvegar gera ráð fyrir því, að auðveldara kynni að reynast, að koma á slíku milli- ríkja-samkomulagi meðal þjóða, sem áttu við sameigin- legan pólitískan og menningarlegan arf að búa, að meira eða minna leyti. Það mun m. a. hafa verið af þessum ástæðum, sem Evrópuráðið lét til sín taka á þessu sviði. Innan Evrópu- ráðsins eru ríki með svipaða menningu og skoðanir á mannréttindamálum. Litu Evrópuríkin svo á, að á meðan ekki næðist alþjóða samkomulag um raunhæfa tryggingu mannréttinda í heiminum, þá bæri nauðsvn til þess, að aðildarríki Evrópuráðsins kæmu sér saman um lagalega bindandi milliríkjasamning um vernd mannréttinda. Var og gert ráð fvrir því, að auðveldara yrði, að ná sam- komulagi á þessu sviði á meðal lýðræðisþjóða Evrópu, og 90 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.