Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 68

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 68
við ráðningu stefnanda staðið í þeirri trú, að stefnandi hefði bókhalds- og vélritunarþekkingu, en sú þekking hafi ekki verið slík, sem ætlast hafi verið til. Bókhalds- þekking hafi verið lítil og vélritunarþekking fyrir neðan allar hellur. Kvaðst hann eitt sinn hafa orðið að láta stefn- anda skrifa sama bréfið fjórum sinnum. Hafi hann oft- lega fundið að við stefnanda. Hann kvað ekkert hafa ver- ið unnt að setja út á framkomu og stundvísi stefnanda fyrstu þrjá mánuði starfstíma hans, en eftir það hafi stefnandi farið að sýna þrjózku við að framkvæma verk á skrifstofunni og ýmislegt hafi verið við vinnu hans að athuga. Kvaðst hann muna eftir því, að síðasta daginn, sem hann var á skrifstofunni, áður en hann fór erlendis, hafi hann falið stefnanda að senda hluthöfum stefnda fjölritaðar ársskýrslur og reikninga stefnda mjög fljót- lega. Þegar hann hafi komið til baka 3 vikum síðar hafi skýrslurnar og reikningarnir legið á sama stað og þegar hann fór. Kvaðst hann hafa lagt fyrir stefnanda að senda umræddar skýrslur í lokuðu bréfi, enda taldi hann þær trúnaðarmál, en síðar hafi hann komizt að því, að þetta hafi verið sent sem prentað mál. Skömmu eftir að hann hafi komið að utan, hafi hann séð, að vinnubrögð stefn- anda hefðu verið lélegri en nokkru sinni fyrr. Mánudag- inn 22. júli 1958 kvaðst hann hafa fundið mjög að vinnu- brögðum stefnanda, en þá hafi hann beðið um vikufri. Þá kveðst framkvæmdastjórinn hafa svarað: „Þú getur fengið alveg frí“ og þá hafi stefnandi svarað: „það er ágætt því að ég er alveg jafnfegin að hætta, eins og þú að losna við mig, því ég er búinn að ráða mig annars staðar frá 1. september“. Hafi þarna tekizt fullt sam- komulag um, að stefnandi hætti störfum hjá stefnda. Og þar sem fullt samkomulag hafi tekizt, hafi ekki komið til þess að beita brottrekstri, þótt ástæður hafi verið til þess. Stefnandi hafi tekið við launum sínum án nokkurs fyrir- vara um uppsagnarfrest, enda kvaðst framkvæmdastjór- inn hafa ella látið stefnanda vinna >rmis störf hjá fyrir- 128 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.