Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 63

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 63
voru málavextir að öðru leyti þeir, að þeir D. og E. höfðu áður átt bátinn. 1 aprilmánuði 1962 hafi svo komizt á samband við stefnda C., sem hafi haft hug á að kaupa bátinn. Kaupverðið hafi átt að vera kr. 45.000,00. Samizt hafi svo um, að C. skyldi greiða kaupverðið þannig, að kr. 25.000,00 skyldu greiðast hinn 1. júlí 1962, en afgang- inn hafi átt að greiða með kr. 2.000,00 mánaðarlega. Til tryggingar greiðslunum hafi C. lofað að gefa út veðskulda- bréf að fjárhæð kr. 45.000,00 með veði í tiltekinni fast- eign. Þegar stefndu C., D. og E. hafi verið mættir á skrif- stofu skipasalans til að ganga frá kaupunum, hafi komið í ljós, að skipasalinn hafi sett það álcvæði í afsalið, að kaupandinn skyldi gefa út víxil til tryggingar 25.000,00 króna geriðslunni og veðskuldabréf til trvggingar afgangi kaupverðsins, kr. 20.000,00. Þeir D. og E. kveðast hafa tekið eftir þessu, þegar búið hafi verið að undirrita af- salið, og hafi þeir þá strax bent á, að þetta væri ekki í samræmi við það, sem um hafi verið talað, þ. e. að veð- skuldabréfið skyldi gefið út fyrir allri fjárhæðinni kr. 45.000,00. Hafi því verið ákveðið með samþykki allra viðstaddra að breyta þessu og hafi þá þegar verið ákveð- inn tími til þess að útbúa nýtt afsal og veðskuldabréf. Þeir stefndu D. og E. hafi síðan mætt á skrifstofu skipasalans á ný til að undirrita hin nýju skjöl, en þá hafi C. ekki mætt. Tilraunir til að fá C. til að mæta síðar hafi ekki borið árangur. Einnig hafi síðar komið í ljós, að stefndi C. hafi tekið afsalið á bátnum ófrjálsri hendi á skrifstofu skipasalans. Þeir D. og E. kváðust hafa afhent stefnda C. bátinn síðustu dagana í aprílmánuði 1962, áður en þeir undir- rituðu samningana, og hafi C. farið með bátinn til Reykja- víkur. Þeir D. og E. kveðast nú hafa áltveðið að fylgjast með bátnum, þar sem hann lá í Reykjavíkurhöfn, og hafi þeir ákveðið að bíða átektar til 1. júlí 1962 og sjá til, hvort stefndi C. greiddi fyrstu afborgunina. Hafi þeir síðan farið til C., tveim til þrem dögum eftir gjalddaga, Tímarit lögfræðinga 123
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.