Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 75

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 75
fjárhæðarinnar í þóknun, kr. 132,00 i stimpilgjald, kr. 121,00 i afsagnarkostnað og málskostnaðar að skaðlausu að mati réttrins. Þegar málið var þingfest þann 12. janúar 1965, lagði stefnandi fram stefnu, greinargerð, reikning stefnanda og afrit innheimtubréfs. Af hálfu stefnda var sótt þing við þingfestingu málsins, en stefnandi tók sjálfur frest í eina viku til frekari málatilbúnaðar. Þegar málið kom fyrir þann 19. janúar lagði lögmaður stefnda fram greinar- gerð og krafðist þess m. a., að málinu yrði vísað frá dómi. Fór síðan fram munnlegur málflutningur um frávísun- arkröfuna þann 8. maí 1965, en við það tækifæri lagði stefnandi fram reikning (uppmælingu á vinnu stefnanda). Var málið að því loknu tekið til dóms eða úrskurðar þann dag. Stefndi studdi kröfur sínar þeim rökum, að málið væri algjörlega vanreifað í stefnunni. Þá væri einnig blandað saman i stefnu kröfum víxilréttarlegs eðlis og kröfum, sem tilheyrðu almennu skuldamáli. Þannig hafi stefnandi krafizt i þessu máli þóknunar, stimpilkostnaðar og af- sagnarkostnaðar, en slíkar kröfur tilheyri víxilmáli. Loks sé þess ekki getið í stefnu frá hvaða tíma vaxta sé krafizt. Stefnandi hélt því hins vegar fram, að málið væri hvorki vanreifað né ofreifað, en hins vegar sé ofstefnt í stefn- unni, en slíkt sé hægt að leiðrétta síðar, enda sé það iðu- lega gert. Frávísunarkrafa stefnda væri einungis viðleitni af hans hálfu til að tefja málið. I forsendum dómsins segir, að í þeim skjölum málsins, sem fram hafi verið lögð við þingfestinguna, sé ekki aðrar upplýsingar að fá um málavöxtu, sem máli skipta, en þær, að skuldin sé eftirstöðvar af vinnulaunum stefnanda við íbúð stefnda að Álftamýri 51. Kröfugerð stefnanda sé einnig mjög ófullkomin. Stefnanda hafi hins vegar borið þegar við þingfestingu málsins að gera ýtarlega grein fyrir kröfum sínum og leggja fram þau skjöl, sem hann byggi kröfur sínar annars á. Þótti málatilbúnaður stefn- Tímarit lögfræðinga 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.