Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 50

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 50
ig: „Réttur hvers manns til lifs skal verndaður með lög- um. Engan mann skal af ásettu ráði svipta lífi, nema sök sé sönnuð og fullnægja skuli refsidómi á hendur honum fyrir glæp, sem dauðarefsingu varðar að lögum.“ Hin tilvitnuðu orð eru upphaf 2. greinar mannréttindasáttmál- ans, en í henni, svo og í 3.-7. grein sáttmálans, ræðir nánar um persónuréttindi. Bannaðar eru pyndingar og ómannleg eða vanvirðandi meðferð og refsingar. Einnig er lagt bann við þrældómi, þvingunar- og nauðungar- vinnu. „Allir menn eiga rétt til frelsis og mannhelgi11 stendur í upphafi 5. greinar, og síðan er rakið, hvenær svipta megi menn frelsi. Ennfremur ræðir í mannrétt- indasáttmála Evrópu um rétt til dómsmeðferðar og hver lágmarksskilyrði hún skuli uppfylla. Segir þar m. a., að hver sá, sem borinn er sökum fyrir glæpsamlegt atferli, hafi „,rétt til að verja sig sjálfur eða kjósa sér verjanda..“ — Þess má geta, að norskur tannlæknir höfðaði fyrir nokkrum árum mál gegn norska ríkinu vegna þess, að í samræmi við lög þar i landi hafði verið lagt fyrir hann að vinna vissan tíma í tannlæknishéraði i landinu norðan- verðu, áður en hann fengi almennt leyfi til að stunda störf. Hæstiréttur Noregs taldi lögin um skylduvinnu tannlækna í héraði i tvö ár ekki brot á stjórnarskrá Noregs og ekki brot á manni’éttindasáttmála Evrópuráðsins. Tannlæknir- inn vildi ekki una þessum dómi og skaut málinu til mann- réttindanefndar Evrópu. Meirihluti nefndarinnar vísaði málinu frá, þar sem kæran hefði bersýnilega ekki við rök að stvðjast. Var sagt, að hér væri um að ræða þjón- ustu í takmarkaðan tíma, gegn góðu kaupi og á sérsviði viðkomandi manna. Ekki hefði heldur verið um mismun- un að tefla, geðþótta stjórnvalda eða hegningu og því enga ólögmæta nauðung og ekkert óréltlæti.1) i) Sjá Yearbook of the European Convention on Human Rights 1963 bls. 278 o. áfr. Norski dómurinn var kveðinn upp 16. desember 1961. 110 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.