Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 28

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Blaðsíða 28
skrár okkar um friðhelgi eignarréttarins, kemur i ljós, að orðalag mannféttindayfirlýsingarinnar er hér miklu lausara i reipunum og nær hvergi nærri eins langt og samsvarandi stjórnarskrárákvæði okkar, sem, eins og kunnugt er, gerir það að skilyrði fyrir sviptingu eignar- réttar, að almenningsþörf krefji, þurfi til þess lagafyrir- mæli og komi fullt verð fyrir. Astæðurnar fyrir því, hversu ákvæðið um vemd eignarréttarins er svo almennt orðað í Mannréttindayfirlýsingunni, sem raun ber vitni, eru sjálfsagt tvær. 1 fyrsta lagi, er það kunnugt, að hug- myndir hinna svokölluðu komnuinistarikja um eignar- réttinn eru talsvert aðrar en okkar og viðurkenna þessi ríki ekki eignarrétt einstaklingsins, nema að nokkru leyti. I öðru lagi má geta þess, að skoðanir manna á friðhelgi eignarréttarins, einnig hér i Vestur-Alfu, hafa tekið mikl- um breytingum á síðari árum og erfitt mun nú reynast í hinum svokölluðu velferðarrikjum, að framfylgja út í æsar, hinum eldri hugmyndum manna um friðhelgi eign- arréttarins. Hafa báðar þessar ástæður sjálfsagt markað orðalag það, sem endanlega var samþykkt á þessari grein Mannréttindayfirlýsingarinnar. I 19. gr. eru svo ákvæði um prent- og tjáningarfrelsi manna. Virðast þau ákvæði vera i samræmi við gildandi lagaákvæði i stjórnarskrá okkar. 20. gr. fjallar á sama hátt um félaga- og fundarfrelsi, en sú grein ber einnig vitni nýrra hugmynda manna um mannréttindi, þvi þar á mönnum ekki einungis að vera tryggt félagafrelsi, held- ur er þar einnig sagt, að engan mann megi neyða til þess, að vera í félagi. Akvæði 21. gr. fjalla um rétt manna til að taka þátt í stjórn lands síns, beinlínis eða með þvi að kjósa til þess fulltrúa frjálsum kosningum og eru einnig þessi ákvæði i samræmi við okkar löggjöf. Næstu greinar Mannréttindayfirlýsingarinnar fjalla hinsvegar um margvísleg ný félagsleg og menningarleg réttindi. Forgangsmenn þessara ákvæða voru fulltrúar 88 Tímarit lögfræðinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.