Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Side 56

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Side 56
fræðingar tala um þessi réttindi af takmarkaðri virðingu og draga gildi þeirra í efa. Verður og ekki á móti þvi mælt, að þau eru óákveðin og að Alþingi er nokkurn veginn frjálst gerða sinna þeirra vegna. Þó ber þess að gæta, að miklu skiptir að minna á mannréttindin. I raun eru mannréttindaákvæði stjórnarskrárinnar meira en réttarreglur, sem framfylgt verður með valdboði. Þau eru einnig stjórnmálalegar yfirlýsingar. Ákvæðin, er nú mun vikið að, eru lítið meira en slíkar yfirlýsingar, en geta haft áhrif, þótt þau veiti ekki mikla vernd eins sér. I stjórnarskrá Islands eru þrjú ákvæði, sem telja má til þessa flokks. Það eru 69. grein um atvinnufrelsi, 70. grein um framfærslurétt og 71. grein um menntunarrétt. I mannréttindasáttmála Evrópuráðsins eru nokkur ákvæði um félags- og menningarréttindi, sem eru bind- andi að þjóðarétti fyrir Island. Til dæmis segir í 1. samn- ingsviðaukanum frá 20. marz 19521: „Hið opinbera skal i öllum ráðstöfunum sínum, er miða að menntun og fræðslu, virða rétt foreldra til þess að tryggja það, að slík menntun og fræðsla sé í samræmi við trúar- og lifs- skoðanir þeirra.“ Ekki verður séð, að ákvæði séu i ís- lenzkum lögum þessu til tryggingar, þótt fátitt muni vera, að ágreiningur hafi orðið um mál af þessum toga spunnin. Áður var getið samnings Sameinuðu þjóðanna frá 16. desember 1966 um þau réttindi, sem hér er drepið á. Þá eru í samningnum um borgara- og stjórnmálaréttindi, 18. g'rein, ákvæði um rétt foreldra til að ráða trúarlegu og siðferðilegu uppeldi barna sinna. Evrópuráðið hefur stað- ið að gerð sérstaks félagsmálasáttmála, er undirritaður var 18. október 1961 og gekk í gildi 26. nóvember 1965. Island á ekki aðild að sáttmála þessum2). I erindi þessu hefur verið gerð nokkur grein fyrir mannréttindaákvæðum íslenzku stjórnarskrárinnar, jafn- 1) Sjá Lagasafn 1965, 148.—149. dátk. -) „European Social Charter“. 116 Timarit lögfræðinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.