Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Síða 67

Tímarit lögfræðinga - 01.06.1968, Síða 67
Stefnandi skýrði svo frá, að hann hafi verið ráðinn sem bókhaldari hjá stefnda, en hjá honum hafi verið vélabókhald. Hann kveðst hafa haft próf frá Verzlunar- skólanum, en þar sé þó eigi kennd meðferð bókhaldsvéla. Hann kvaðst þó hafa komizt mjög fljótt inn i að vinna við vélabókhaldið. Hann kvaðst ekki hafa verið ráðinn til starfa við vélritun, enda hafi sér í upphafi verið tjáð, að þau störf væru unnin af stúlku. Hann kveðst þó hafa unnið við vélritun, þegar beðið hafi verið um og svo hafi staðið á. Stefnandi kvað framkvæmdastjóra stefnda aldrei hafa kvartað undan störfum sínum að undanteknu einu skipti, þegar hann hafi fundið að vélritun sinni. Þann 19. júní 1958 hafi framkvæmdastjóri stefnda farið erlend- is og dvalið þar í þrjár vikur. A þeim tíma kvaðst stefn- andi hafa innt af hendi ýmis störf í þágu steínda, sem til féllu. Þann 22. júní 1958 kvaðst stefnandi ham hafið máls á þvi við framkvæmdastjórann, hvort hann fengi ekki einnar viku sumarfrí. Hafi framkvæmdastjórinn svarað orðrétt: „þú getur fengið alveg frí“. Eftir snörp orðaskipti kveður stefnandi, að framkvæmdastjóri stefnda hafi sagt sér upp vinnunni þá á stundinni, en tjáð sér að þar sem stefnandi ætti inni 8 daga sumarfrí gæti hann fengið greidd laun til 1. ágúst. Kveðst stefnandi hafa þá hætt þann dag og fengið laun greidd út mánuðinn. Hann kveðst ekki hafa gert fyrir- vara þá um uppsagnarfrest, þegar hann tók við launum, enda hafi hann aðeins verið 20 ára og verið alls ókunnugt um, hvaða rétt hann kynni að eiga til uppsagnarfrests. Stefnandi kvaðst hafa tekið sumarfrí eftir að starfi hans lauk hjá stefnda og verið i sumarfríinu til 10. ágúst 1958, en þá hafi hann hafið starf við byggingarvinnu. Þann 6. september þ. á. hafi hann ráðið sig til annars fyrirtækis og fengið kr. 4.900,00 í laun á mánuði. Kvaðst hann ekki hafa verið ráðinn til neinnar vinnu á þeim tíma, sem hann hafi verið í starfi hjá $tefnda. Framkvæmdastjóri stefnda skýrði svo frá, að hann hafi Tímarit lögfræðinga 127
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.