Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Side 41

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Side 41
Meðal fjölmargra annarra breytinga á framkvæmdaákvæðum lag- anna má nefna, að kærufrestir eru lengdir nokkuð, og gerður er munur á heimild skattyfirvalda til endurákvörðunar skatts, eftir því hvort nýjar upplýsingar koma fram eða hvort þær upplýsingar, sem byggja mátti rétta álagningu á, komu fram strax með framtali skattaðila. Allnokkrar breytingar eru og gerðar á viðurlagaákvæðum tekju- skattslaga. Sem dæmi má nefna, að ekki er lengur skylt að beita álagi, vegna þess að ekki er talið fram í tíma eða framtal er rangt eða ófull- nægjandi. Þá er heimilað að sekta lögaðila, en það er nýmæli í tekju- skattslögum. Refsimörk eru hækkuð verulega fyrir ítrekuð brot eða miklar sakir og er hámarksrefsing nú 6 ára fangelsi. 135

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.