Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Side 47

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Side 47
Gisli Guðmundsson, aðstoSaryfirlögregluþjónn Arnar Guðmundsson, deildarstjóri rannsóknarstofnana Háskólans. Þetta á sérstaklega við um ýmsar efnafræðilegar athuganir. I lögum um meðferð opinberra mála nr. 74/1974 35. gr. 6. tl. er tekið fram, að lögreglu beri að hlutast til um sérfræðilega rannsókn á mönnum, munum og vettvangi eftir því sem ástæða þykir til, svo sem blóðrannsókn og aðra læknisrannsókn, efna- og eðlisfræðilega rannsókn, leturrannsókn o. fl. Hafa smátt og smátt komist á starfsleg tengsl milli rannsóknarlögreglu og stofnana, sem hafa yfir að ráða slíkri sérfræðiþekkingu. DEILDASKIPTING INNAN RANNSÓKNARLÖGREGLU Innan rannsóknarlögreglu eru nú, að sögn Hallvarðar Einvarðsson- ar, þrjár deildir auk tæknideildar. Tæknideildin er í stjórnunarlegum tengslum við I deild. Hallvarður lagði hins vegar áherslu á það, að deildaskiptingin væri enn í mótun. I. deild stjórnar Þórir Oddsson, vararannsóknarlögreglustjóri, og 141

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.