Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Qupperneq 54

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Qupperneq 54
Málafjöldi frá því að rannsóknalögregla ríkisins var stofnuð 1. júlí 1977 og til loka þess árs var alls 1751. Þjófnaðir voru 1032. Árásir voru 97 (hér er átt við allar líkamsmeiðingar). Skemmdarverk voru 79. Svik-fals voru 268. Slys voru 28. Brunar voru 53 (bæði er átt við brennu og bruna). Andlát voru 62 (þarna koma tilvik, þegar til krufningar þarf að koma). Tollabrot voru alls 11. Ýmis konar brot, sem ekki eru nánar sundurliðuð, voru 121 talsins. Kærur berast með ýmsum hætti, og eru þær bornar fram bæði munnlega og skriflega. Það mun hins vegar mjög misjafnt, hversu ítarlegur rökstuðningur er eða hver gögn fylgja. Þórir Oddsson vara- i-annsóknarlögreglustjóri lagði á það áherslu, að nú væru gerðar rík- ari kröfur til rökstuðnings og gagna. Þær kærur hlytu og greiðari af- greiðslu, er kærandi léti rækilegar upplýsingar fylgja með. Lögfræðingar meta þann kærustuðning, sem fylgir. Mörg mál berast rannsóknarlögreglu ríkisins á þann hátt að lög- regla í viðkomandi umdæmum tilkynnir um atburði. Lögreglunni ber, samkvæmt 4. gr. reglugerðar nr. 253/1977 um samvinnu og starfs- skiptingu lögreglustjóra og rannsóknarlögreglustjóra, að gera þær að- gerðir í þágu rannsóknar, sem ekki má fresta. Er ástæða til að leggja áherslu á mikilvægi þessa ákvæðis um tilkynningar og frumaðgerðir lögreglu. Sú spurning vaknar ósjálfrátt, hvort almenningur eigi auðveldara með að koma kærum sínum á framfæri eftir tilkomu rannsóknarlög- reglu ríkisins. Rannsóknarlögreglustjóri og vararannsóknarlögreglu- stjóri voru inntir eftir þessu, en þeir töldu því ekki auðsvarað. Einn kostur væri þó augljóslega samfara því, að rannsóknarlögreglan væri nú undir einu þaki. Almenningur þyrfti ekki lengur að vera í vafa, hvert beina ætti kærum. Með tilkomu rannsóknarlögreglu ríkisins væri komin eins konar miðstöð, sem gæti tekið slíkar kærur til meðferðar. RÉTTARFAR INNAN OG UTAN HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS Ein helsta gagnrýnin, sem kom fram varðandi hugmyndir um rann- sóknarlögreglu ríkisins, var sú, að mismunandi réttarfar myndi ríkja á hinum ýmsu stöðum. 148
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.