Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Qupperneq 61

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1978, Qupperneq 61
4. Hrd. XXIII bls. 194: Óeirðir við Alþingishúsið í Reykjavík 30. mars 1949. 5. Hrd. XLIII bls. 293: Fjölmennur hópur fólks rauf stíflumannvirki í Laxá í S.- Þingeyjarsýslu 25. ágúst 1970. Ennfremur þykir rétt að nefna tvö mál í héraði. Með tveimur áka&rum út- gefnum 10. janúar 1978 er opinbert mál höfðað á hendur stjórnarmön.num og framkvæmdastjóra Landssambands íslenskra rafverktaka svo og á hendur stjórnarmönnum og framkvæmdastjóra Sambands málm- og skipasmilSja fyrir að hlíta ekki verðákvörðunum verðlagsyfirvalda heldur gefa út annan hærri verðtaxta og tilkynna félagsmönnum til að fara eftir. Mál þessi eru nú rekin fyrir verðlagsdómi Reykjavíkur. III) Minniháttar afbrot útlendinga. Þetta umræðuefni var á dagskrá samkvæmt ósk danska ríkissaksóknarans enda er málið mjög raunhæft í Danmörku þvi að tugir milljóna útlendinga koma þangað og fara þaðan á ári hverju. Fer ekki hjá því að margir þeirra lendi í einhverjum lagabrotum og eru brot gegn umferðarlögum alpengust. Ræðumenn voru sammála um að meiriháttar afbrot hljóti að sæta sömu meðferð hvort sem útlendingur eða innlendur maður eigi hlut að máli. Þessi grunnregla eigi einnig við um minniháttar brot nema alveg sérstaklega standi á. Leggja beri áherslu á að Ijúka sem flestum málum útlendinga áður en þeir fara úr landi. island hefur hér nokkra sérstöðu. Landið er eyja í fjarlægð frá meginlönd- um og umferð og umferðarbrot erlendra ökumanna hverfandi. Hér er heldur ekki fyrir hendi vandi margra Evrópuríkja, sem leiðir af fjölmennu erlendu verkafólki. Fullyrða má að erlendir brotamenn sæti hér á landi sömu reglum og innlendir. IV) Tíðni og breyting afbrota. Á fundum ríkissaksóknaranna eru lagðar fram nýjar skýrslur um afbrot í ríkjum Norðurlanda. Að islandi undanteknu eru í hverju landi gefnar út árlega ítarlegar afbrotaskýrslur, þar sem fram kemur meðai margs annars fjöldi til- kynntra og upplýstra afbrota, fjöldi ákærðra manna og ákæruefni, fjöldi dóma, niðurstöður þeirra og fullnusta, svo að nokkuð sé nefnt. Upplýsingar uin þessi efni eru af mjög skornum skammti hér á landi. Greinarhöfundur hefur samið yfirlit yfir fjölda ákærðra manna hér á landi á árunum 1974—1977 og aðalákæruefni á hendur þeim. Yfirlitið var lagt fram á fundinum og er það þannig: AÐALÁKÆRUEFNI A) Almenn hegningarlög: Brot gegn valdstjórninni ................. Brot á almannafriði og allsherjarreglu . Brot í opinberu starfi ................... Rangur framburður og rangar sakargiftir Skjalafals ............................... Eldsvoði af ásetningi .................... 173. gr. a um ávana- og fíkniefni ........ Skírlífisbrot ............................ Fjöldi ákærðra: 1974 1975 1976 1977 8 3 8 9 1 1 3 11 2 3 1 46 86 89 100 7 1 5 4 3 2 19 155
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.