Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1990, Page 6

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1990, Page 6
Hæstaréttar um að dómarinn viki sæti í „Stóra kókaínmálinu“ 2. febrúar sl. í þeim dómi kemur fram sú skoðun að skýra beri ákvæði mannréttindasáttmálans í samræmi við skilning meirihlutans í Hauschildt-málinu. Ritstjórninni virðist einsýnt að þeirri umræðu sem upp er komin um réttar- heimildir íslensks réttar og lagatúlkun dómstóla þurfi að halda áfram og býður þeim sem leggja vilja orð í þennan belg rúm í ritinu. 132

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.