Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1990, Side 59

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1990, Side 59
Um frumvarp til laga um aðför. Fluttur á fundi á vegum Lögfræðingafélags íslands 20. október 1988. Rannsóknir: Um notarialgerðir (,,lögbókandagerðir“): Könnun á íslenskum og erlendum fræðikenningum og dómaframkvæmd, einkum varðandi það, hvort gerðir þessar hafi talist dómsathafnir eða framkvæmdavaldsstörf. Um aðfarargerðir: Athugun á íslenskum og erlendum fræðikenningum og dómaframkvæmd varðandi þetta svið. Á sviði einkamálaréttarfars: Ýmsar rannsóknir í tengslum við kennslu, einkum með samanburði á dómaframkvæmd hér á landi annars vegar og fræðikenningum, íslenskum og erlendum, hins vegar. Á sviði skiptaréttar: Ýmsar rannsóknir í tengslum við kennslu og til undirbún- ing á fyrirhuguðu frumvarpi til skiptalaga. Á sviði erfðaréttar: Ýmsar rannsóknir í tengslum við kennslu, auk sérstakra athugana á atriðum, sem varða óskipt bú og fyrirframgreiðslu arfs. Páll Sigurðsson Ritstörf: Kauparéttur. Meginreglur íslensks réttar um lausafjárkaup. Bókaútgáfa Orators. Rv. 1988, 412 bls. Teiknað í skýin. - Hugmyndir um háskólamannvirki sem ekki voru reist. Tímarit Háskóla íslands. 3.1 (1988), bls. 7-17. 75 ára afmælishátíð Háskóla íslands. Árbók Háskóla íslands 1985 - 1987, bls. 31-48. Sigurður Líndal Ritstörf: Sögustefnan sem grein lögspekinnar. Saga og kirkja. Afmælisrit Magnúsar Más Lárussonar. Sögufélag. Rv. 1988, bls. 225-235. Lovenes begrensning. Nordisk kontakt 33.4 (1988), bls. 4-6. Meirihlutastjórn? Um varamenn alþingismanna. Dagblaðið - Vísir (78, 14) 30. sept. 1988. Fyrirlestrar: Den offentlige forvaltnings historie i Island. Fluttur 19. ágúst 1988 á 22. þingi Norræna stjórnsýslusambandsins í Reykjavík 17.-20. ágúst 1988. Um stjórnarskrá íslands. Fluttur 16. febrúar á vegum Orators, félags laga- nema. 185

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.