Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1990, Síða 62

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1990, Síða 62
4. VINNSLA LAGASAFNS A síðasta ári hefur verið unnið að því að færa lagabreytingar og nýmæli inn í tölvutexta safnsins. Er yfirlestri lokið og hefur textinn verið fluttur yfir í „Finn“ sem er leitarkerfi lagasafns. Eru þá öll ný lög og allar lagabreytingar kornnar inn í tölvutextann til áramóta 1988/89. Tilvísanir í reglugerðir úr B-deild hafa einnig verið endurskoðaðar og færðar inn. Nær sú endurskoðun til áramóta 1988/89. Reglugerðum úr A-deild sem eru þó fáar hefur ekki ennþá verið gerð sömu skil. Þá hefur verið gert uppkast að atriðisorðaskrá. Eftir er að lesa yfir textann í heild og hefur þar skort starfslið. Jón Sigurgeirsson lögfræðingur hefur annast framkvæmdir samkvæmt sér- stökum samningi við Dómsmálaráðuneytið, en hann er starfsmaður SKÝRR. Sigurður Líndal forstöðumaður Lagastofnunar hefur verið honum til ráðuneyt- is, en hann er í útgáfustjórn ásamt skrifstofustjórunum Jóni Thors og Ólafi W. Stefánssyni. 5. FJÁRMÁL Gjöld lagastofnunar voru 1988 kr. 853.000.-, en til ráðstöfunar voru kr. 778.760-. Sigurður Líndal 188

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.