Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1990, Qupperneq 69

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1990, Qupperneq 69
upp á sína arma útgáfu Lögfræðingatalsins og ýjaði að því að félagið tæki að sér útgáfu annars safns, sem saknað væri. Dögg Pálsdóttir gjaldkeri félagsins gerði grein fyrir og skýrði helstu niður- stöðutölur rekstrarreiknings, rekstrarárið 15.10.1989-30.09.1990. Tekjurvoru alls kr. 1.353.332, gjöld kr. 1.094.384 og hagnaður því kr. 258.947. Eigið fé í lok rekstrartímabilsins var kr. 2.165.720. Már Pétursson þakkaði stjórninni stjórnsemina og taldi merkilegustu fram- kvæmd hennar undirbúning að útgáfu lögfræðingatals, enda hefði ekkert birst um lögfræðinga, sem útskrifast hafa sl. 15 ár, né hvað hefði á daga þeirra lögfræðinga drifið, sem getið var í útgáfunni 1976. Már vék að þátttöku L.í. í BHM og taldi að lögfræðingar hefðu verkefni að vinna í stjórn þessara samtaka. í lok máls síns fagnaði Már góðri stöðu Tímarits lögfræðinga og taldi að nokkur bakfiskur væri í félaginu þegar litið væri á reikninga þess. Erla S. Árnadóttir gerði síðan grein fyrir reikningum Tímarits lögfræðinga, en rekstrarniðurstöður almanaksársins 1989 voru þessar: tekjur voru alls kr. 2.654.072, heildargjöld kr. 1.847.746 og hagnaður kr. 806.325. Eigið fé var í árslok kr. 1.905.845. I máli Erlu kom m.a. fram að tímaritið greiðir nú þóknun ritstjóra og vænta má þess að prentkostnaður fari lækkandi vegna samnings við nýja prentsmiðju. Ofangreindir reikningar voru samþykktir og var síðan gengið til stjórnark jörs. Fráfarandi stjórn var öll endurkjörin með lófaklappi og er stjórnin því þannig skipuð: formaður Garðar Gíslason, varaformaður Skúli Guðmundsson, með- stjórnendur: Dögg Pálsdóttir, Erla Árnadóttir, Ingvar J. Rögnvaldsson, Sigurð- ur H. Guðjónsson og Valtýr Sigurðsson. í varastjórn voru kosnir: Arnljótur Björnsson, Eiríkur Tómasson, Guðmundur Vignir Jósefsson, Hallvarður Ein- varðsson, Jón St. Gunnlaugsson, Stefán Már Stefánsson og Þór Vilhjálmsson. Endurskoðendur voru kosnir: Helgi V. Jónsson og Guðmundur Skaftason, en til vara þeir Friðgeir Björnsson og Sigurður Baldursson. Fundargestir voru samkvæmt skráningarbók 16 eða þriðjungur af mætingu síðasta aðalfundar. Svo samandregið og endursagt. Ingvar J. Rögnvaldsson, fundarritari. 195
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.