Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1996, Qupperneq 19

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1996, Qupperneq 19
Þorgeir Ingi Njálsson er héraðsdómari í Héraðsdómi Suðurlands Þorgeir Ingi Njálsson: HUGLEIÐINGAR UM ÁKVÖRÐUN REFSINGAR1 i. Eflaust eru mjög skiptar skoðanir um það á meðal dómara, hvert sé almennt séð erfiðasta viðfangsefni þeirra í starfi. Það viðfangsefni þeirra sem hér verður tekið til stuttrar umfjöllunar hlýtur þó að lenda ofarlega á blaði þegar reynt er að meta það hver séu vandasömustu verk dómarans. í öllu falli hefur ákvörðun refsingar oft á tíðum valdið mér hugarangri og leitt til heilabrota sem ósjaldan hafa engri markverðri niðurstöðu skilað og það eitt staðið eftir, sem reyndar á við um svo mörg mannanna verk, „að allt orkar tvímælis þá gjört er“. Að sjálfsögðu verð ég að viðurkenna að slík niðurstaða getur ekki talist fræðilegt innlegg í umfjöllun um refsiákvarðanir dómstóla, en ég hygg engu að síður að þeir sem á annað borð þekkja til komist á stundum að sömu niðurstöðu. í þessum orðum mínum felst auðvitað ekki að dómstólar kasti höndum til refsiákvarðana, heldur endurspegla þau þann vanda sem við er að fást þegar að refsiákvörðun kemur. Þar er margt sem kemur til og í raun er óþarft að hafa um það mörg orð á þessum vettvangi. Nægir þar að nefna að refsimörk laga eru rúm og veita dómstólum takmarkaða vísbendingu um það hvaða refsing sé hæfdeg hverju sinni. Þá er það háð mati dómara hvert eigi að vera vægi einstakra sjónarmiða sem að réttu ber að taka tillit til við refsiákvörðun hverju sinni og eðli máls samkvæmt kann það að reynast misjafnt frá einum dómara til annars. í tengslum við umfjöllun mína um þann vanda sem dómurum er tíðum á höndum við ákvörðun refsingar langar mig að geta hér um niðurstöðu lítillar l Grein þessi er að stofni til erindi sem höfundur flutti á Dómsmálaþingi 1995. 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.