Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1996, Síða 68

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1996, Síða 68
Erlend samskipti Sagt er frá því að þing Alþjóðasambands dómara hafi verið haldið í Túnis dagana 14.-17. september 1995 Þátttakendur á þinginu af hálfu Dómarafélags Islands hafi verið Ólöf Péturs- dóttir sem setið hafi í fyrstu nefnd þingsins, þar sem rætt hafi verið um stjórnun dómskerfisins. Hjördís Hákonardóttir sem setið hafi í annarri nefnd þar sem fjallað hafi verið um meðferð gjaldþrotamála. Helgi I. Jónsson sem setið hafi í þriðju nefnd þar sem fjallað hafi verið um fangelsisrefsingar. Af hálfu Dómarafélags íslands hafi Hjördís Hákonardóttir setið aðalfund Alþjóðasambands dómara. Forseti Alþjóðasamtaka dómara sé Rainer Voss frá Þýskalandi. Þá hafi aðalfundur Evrópudeildar alþjóðasambandsins verið haldinn í tengslum við þingið en þar eigi sæti dómarar frá löndum Evrópubandalagins. Evrópsku dómararnir utan bandalagsins séu áheymarfulltrúar á þinginu. Evrópudeild Alþjóðasamtaka dómara hafi boðað til fundar þann 27. apríl 1995 í San Sebastian á Spáni, sem Allan V. Magnússon hafi sótt. Þar hafi verið rætt samstarf deildarinnar við Evrópusambandið og staða hennar innan Alþjóðasambands dómara. Allan V. Magnússon hafi tekið þátt í málþingi SEND (Samarbetsorganet för efterutbildning av nordiska domare) um ábyrgð dómara á meðferð sakamála sem haldið hafi verið í Stokkhólmi dagana 30. ágúst til 1. september 1995. Þátttakendur hafi verið 36. Einnig hafi Allan setið fund SEND sem haldinn var 29. ágúst 1995, en á honum hafi verið ákveðið að halda málþing í Þrándheimi í Noregi 2.-6. september 1997 þar sem fjallað verði um efni á sviði einka- málaréttarfars og eitthvert efni af alþjóðasviði. Þá sé fyrirhugað málþing um áfrýjunardómstigið í ársbyrjun 1997 í Jön- köbing í Svíþjóð, en allar hinar þjóðimar séu með málsmeðferð á því stigi til endurskoðunar um þessar mundir. Fundir norrænu dómarafélaganna Ólöf Pétursdóttir sótti þing norskra dómara í Lillehammer 22.-25. júní 1995 og Friðgeir Bjömsson þing danskra dómara í Nyborg á Fjóni 6.-7. október 1995. Málþing um sjórétt Málþingið „Det 10. Nordiske Dommerseminar i Sjprett" hafi verið haldið 25.-26. september sl. í Enköping í Svíþjóð. Jón Finnbjörnsson dómarafulltrúi sótti málþingið að tilhlutan DÍ. Dómaraferð til Lundúna Svofelld grein er gerð fyrir dómaraferðinni: „Dagana 7.-14. október fór hópur dómara til Lundúna. Ferð þessi var í því skyni farin að íslenskir dómarar gætu 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.