Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1996, Qupperneq 66

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1996, Qupperneq 66
Á VÍÐ OG DREIF FRÁ DÓMARAFÉLAGI ÍSLANDS Tímaritinu hefur borist skýrsla stjórnar Dómarafélags íslands staifsárið 1994-1995. Einnig fundargerðir Dómaraþings 1995 og Dómsmálaþings 1995, sem birtar verða hér á eftir. Ekki þykja efiti til þess að birta í heild skýrslu stjórnarinnar, sem er löng og ítarleg, heldur verða rakin helstu efnisatriði hennar. ÚR SKÝRSLU STJÓRNAR DÓMARAFÉLAGS ÍSLANDS STARFS- ÁRIÐ 1994-1995 í upphafi skýrslunnar kemur fram að Dómaraþing 1994 hafi verið haldið á Hótel Selfossi 4. og 5. nóvember og að þinginu hafi verið gerð ítarleg skil í 4. hefti Tímarits lögfræðinga 1994. Valtýr Sigurðsson héraðsdómari hafi ekki gefið kost á sér til endurkjörs til formanns og hafi honum verið þökkuð mikil og góð störf í þágu félagsins. Fráfarandi stjórn félagsins hafi lagt til að Allan Vagn Magnússon héraðsdómari yrði kjörinn formaður, sem fundarmenn hafi samþykkt með lófataki. Aðrir í stjóm voru kjörnir: Ólöf Pétursdóttir dómstjóri, Helgi I. Jónsson héraðsdómari, Ólafur Börkur Þorvaldsson héraðsdómari og Þorgeir Ingi Njálsson héraðsdóm- ari. Þess ber að geta að stjórnin sjálf skiptir verkum sín á milli að formenn- skunni frátalinni. í varastjóm voru kjörin: Freyr Ófeigsson dómstjóri og Hjördís Hákonardóttir héraðsdómari Þá voru samþykktar umsóknir eftirtalinna um inngöngu í félagið: Amfríðar Einarsdóttur, dómarafulltrúa í Héraðsdómi Reykjavikur, Erlings Sigtryggs- sonar, dómarafulltrúa í Héraðsdómi Norðurlands eystra, Grétu Baldursdóttur, skrifstofustjóra í Héraðsdómi Reykjavfkur, Inga Tryggvasonar, dómarafulltrúa í Héraðsdómi Vesturlands og Sigurjónu Símonardóttur, dómarafulltrúa í Héraðs- dómi Reykjavíkur. 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.