Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1996, Blaðsíða 18

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1996, Blaðsíða 18
ekki vegna þess að það veldur öðrum sársauka. Það getur þess vegna verið rétt að hárreita Nonna til þess að koma honum í skilning um þetta. Með þessu eflum við samúðarskilning viðkomandi í þeirri von að tilhugsunin um að meiða aðra valdi honum sársaukakennd. Ef þessi sársaukakennd verður til þess að hann forðast grimmd og rangindi gagnvart öðrum, þá er tilganginum náð. Án slíks samúðarskilnings er hætt við að refsing geri ekki annað en að herða menn og efla þeim hyggindi til þess að forðast viðurlög afbrota. Á sama hátt lærir Nonni að reita hár systur sinnar þegar mamma sér ekki til, hann lærir því aðeins að beita hyggindum sínum til þess að geta haldið áfram uppteknum hætti. Urræðaleysi okkar í uppeldi barna, þar sem við vísum sífellt til refsinga fyrir rangindi án tilvísunar til skilnings á því hvað það er að vera sjálfur beittur rangindum, elur á og viðheldur þeim fomeskjulegu viðhorfum og rökleysum til réttlætingar refsingum sem sífellt ganga aftur í umræðunni um refsingar. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.