Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1996, Blaðsíða 44

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1996, Blaðsíða 44
en lægri en í Svíþjóð. Þá erum við lægri en Finnar og Svíar í refsingum fyrir þjófnaðarbrot, örlítið hærri en Norðmenn, en á sama báti og Danir. Að lokum erum við talsvert lægri en Norðmenn og Svíar í refsingum fyrir alvarleg fíkniefnabrot, en ívið hærri en Danir. Að lokum má nefna, að á þingi Alþjóðasambands dómara árið 1992 var fjallað um samfélagsþjónustu sem viðurlagaúrræði. í öllum nálægum löndum, þar sem samfélagsþjónusta hefur verið lögtekin, er það algerlega á valdi dómara að ákveða, hvort þessu úrræði verði beitt. Hér á landi hefur sú leið hins vegar verið farin að líta á samfélagsþjónustu sem lið í fullnustu refsingar með því að stjórnvald, þ.e. sérstök nefnd, skipuð af dómsmálaráðherra, ákveður eftir umsókn, hvort framkvæmdavaldinu þóknist að breyta refsivistarákvörðun dómsvalds í samfélagsþjónustu. Stjórnvaldið ógildir því refsiákvörðun dómara og ákveður önnur viðurlög. Dómari hefur hins vegar alls ekki um þetta refsiúrræði að velja. Hlýtur sú spuming að vakna, hvort þetta fyrirkomulag brjóti ekki í bága við 2. gr. stjórnarskrárinnar, sem kveður skýrt á um það, að dómendur fari með dómsvaldið í landi hér. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.