Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.1996, Blaðsíða 29

Tímarit lögfræðinga - 01.03.1996, Blaðsíða 29
Erlendur S. Baldursson er deildarstjóri hjá Fangelsismálastofnun ríkisins Erlendur S. Baldursson: NOKKRAR HUGLEIÐINGAR UM ÞYNGD REFSINGA OG AFSTÆÐI TÍMANS1 i. Ég mun í þessu stutta erindi mínu halda mig aðallega við refsivist þegar ég ræði um refsingar og þyngd þeirra. Einnig mun ég koma lítillega inn á nýjar refsileiðir, sem er náskylt því efni sem hér er rætt. Það þekkja allir Línu Langsokk og sögurnar um hennar mörgu og furðulegu uppátæki. Hún kom einhvers staðar frá Suðurhafseyjum ef ég man rétt og átti nokkuð erfitt með að venjast nýju lífi í nýjum heimi. Lína var heilluð af allskonar nýjum hugtökum sem hún ekki þekkti og hlutum sem hún aldrei hafði séð. Einstaklingshyggjan var rík í Línu og hana langaði því sjálfa að búa til nýtt hugtak, hún hugsaði stíft. Eftir nokkra stund kom orðið. Orðið var Spúnkur. En Lína lét ekki þar við sitja, nú vildi hún líka eignast Spúnk. Hún hafði tekið eftir því að fólk fór inn í verslunina í þorpinu og bað kaupmanninn um ýmsa hluti og fékk þá afgreidda. Línu langaði að prufa þetta líka. Hún fór því inn í verslun og bað kaupmanninn um Spúnk. Það fór fyrir kaupmanninum eins og hægt var að búast við hann vissi nefnilega ekki hvað Spúnkur var. Reyndar vissi enginn hvað Spúnkur var, það var sem sé enginn Spúnkur til nema í hugarfylgsnum Línu og því var ekki hægt að hjálpa henni. Mér dettur þessi saga stundum í hug þegar fólk almennt er að tala um refsivist og þyngd refsinga. Það er algengt að heyra fólk segja að þessi eða hinn refsidómurinn sé allt of vægur. Ekki síst þegar rætt er um refsingar fyrir brot eins og kynferðisbrot, ofbeldisbrot eða fíkniefnabrot. Þessi umræða hefur af og l Hér er birt erindi sem höfundur, Erlendur S. Baldursson, flutti á Dómsmálaþingi 1995. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.