Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Síða 5

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Síða 5
borgari, sem ræður yfir skrásettu fiskiskipi með haffærisskírteini, hins vegar sótt um almennt veiðileyfi og nýtt sér heimild 1. mgr. 7. gr. fyrmefndu laganna til veiða á tegundum, sem ekki lúta heildaraflatakmörkunum. Hann getur að auki fengið aflaheimildir í þeim tegundum, sem sæta slrkum takmörkunum, með kaupum á varanlegri aflahlutdeild eða aflamarki til tiltekins tíma“. Það var og- Nú má spyrja í fullri alvöru: er einhver í raun eitthvað betur settur en hann áður var með þá nýju möguleika sem Hæstiréttur lýsir að skapast hafi við lagabreytinguna árið 1999 og vitnað er til hér að framan? Eru einhver dæmi þess frá því að lögunum var breytt að menn hafi keypt sér skip og haldið þeim til veiða á þeim fiski sem ekki er bundinn aflatakmörkunum? Búa þeir, sem ekki hafa yfir kvóta að ráða en vilja veiða fisk, ekki við sama ójafnræðið og fyrr? Er hér ekki um að ræða pappírsjafnræði sem sáralitlu skiptir í raun? Svari nú hver fyrir sig. Það er íhugunarefni hvað gerst hefði ef þessi tvö dómsmál sem hér hafa verið gerð að umtalsefni hefði borið að í öfugri röð, þ.e.a.s. ef reynt hefði fyrst á 7. gr. fiskveiðistjómarlaganna og síðan á 5. greinina. Hefði niðurstaðan þá orðið hin sama? Hefði 7. greinin staðist stjómarskrána að 5. gr. óbreyttri eða var breyting á 5. greininni nauðsynleg til þess að svo væri? Hér er um að ræða spumingu sem þarflegt er að velta fyrir sér án þess þó að eiga nokkum tíma von á svari. 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.