Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Page 32

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Page 32
geyma alþjóðlega viðurkennd grundvallarsjónarmið og feli í sér leiðbeiningar um beitingu þeirrar armslengdarreglu sem 9. grein samningsfyrirmyndarinnar felur í sér. Fyrstu leiðbeiningar af þessu tagi voru frá árinu 1979 en núverandi leiðbeiningar að stofni til frá júlí 1995. Ætlunin er að leiðbeiningamar séu í stöðugri endurskoðun eins og samningsfyrirmynd OECD. Viðbætur við þær kornu í mars 1996 um óáþreifanlegar eignir (intangible property) og í ágúst 1997 um kostnaðarframlagssamninga (cost contribution arrangements). Leiðbeiningunum er bæði beint að fyrirtækjunum sjálfum og skattyfirvöld- um einstakra landa. Þær hafa því ekki formlegt, bindandi gildi gagnvart aðildarlöndum OECD, sbr. ennfremur heiti þeirra. Þær eru því ekki af sjálfu sér hluti af gildandi rétti landanna. Urlausnarefni varðandi milliverðlagningu milli landa verður því fyrst og fremst að leysa samkvæmt innri löggjöf hvers lands. Að því er Island varðar verða slík mál því fyrst og fremst leyst á grundvelli 1. mgr. 58. gr. tskl. og 9. greinar viðkomandi tvísköttunarsamnings, þar sem hann er fyrir hendi. I þessu sambandi skal þó enn minnt á tilvísun 9. gr. samnings- fyrirmyndar OECD til leiðbeininganna. Það er því ljóst að þær hafa verulegt skýringargildi og er það reynsla erlendra þjóða að dómstólar vísa til þeirra við úrlausn mála, enda þótt þær hafi ekki verið formlega lögfestar í viðkomandi landi.45 Alþjóðleg þróun á þessu sviði hefur verið í þá átt að innleiða leiðbeining- amar með beinum eða óbeinum hætti. I Danmörku voru þáverandi leiðbein- ingar frá 1979 gerðar hluti af leiðbeiningum skattyfirvalda á árinu 1983. Leið- beiningamar frá 1995 hafa nú hlotið sess í dönskum rétti sem réttarheimild vegna þess að þær fengu ítarlega umfjöllun í athugasemdum með lögum nr. 131/1998 um upplýsingaskyldu varðandi viðskipti innan samstæðu. 6.2 Reikningshaldsreglur í sambandi við milliverðlagningu yfirleitt er vert að benda á þýðingu viður- kenndra reikningshaldsreglna. I því sambandi má t.d. vísa til athugasemda við 2. mgr. 7. greinar samningsfyrirmyndar OECD en þar segir eitthvað á þessa leið: Venjulega (þ.e. við beitingu armslengdarreglunnar) myndi hagnaður þannig fundinn samsvara þeim hagnaði sem ákvarðaður væri við venjulega framkvæmd vandaðs viðskiptabókhalds. Og nokkru síðar: 45 I sérstöku samkomulagi um framkvæmd skattamála milli ríkisstjómarinnar og Alusuisse sem gert var við undirritun fimmta viðauka aðalsamningsins 1995 er m.a. vísað til nýsamþykktra viðmiðunarreglna OECD um verðlagningu í viðskiptum milli skyldra aðila, sbr. frv. til laga um lagagildi viðaukasamnings milli ríkisstjómar Islands og Alusuisse-Lonza Holding Ltd. um álbræðsiu í Straumsvík, 120. löggjafarþing 1995. 100
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.