Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Page 36

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Page 36
gæti kostnaðarálag í sambærilegum viðskiptum sjálfstæðs fyrirtækis verið til leiðbeiningar. Aðferðin felur í sér bæði mat á kostnaðinum og álagningunni. Mismunur milli þess fyrirtækis sem notar samanburðinn og hins sjálfstæða fyrirtækis gæti því verið mikill hvað varðar kostnaðarsamsetningu og álagn- ingarforsendur. Hefðbundnar aðferðir sem hér hefur verið lýst eru taldar beinustu aðferðimar til þess að staðreyna hvort skilmálar í viðskiptalegu og fjármálalegu sambandi milli tengdra fyrirtækja eru í samræmi við armslengd. Af þessum sökum ber að taka þær fram yfir aðrar aðferðir. Raunveralegar aðstæður hjá fyrirtækjum geta þó af ýmsum ástæðum verið það flóknar að ekki sé unnt að beita hinum hefð- bundnu aðferðum. Við þessar kringumstæður, þar sem engar samanburðar- upplýsingar eru fáanlegar eða fáanlegar upplýsingar eru ekki nægjanlega traustar til að byggja hinar hefðbundnu aðferðir á, getur verið nauðsynlegt að taka afstöðu til þess hvort og með hvaða skilyrðum unnt er að nota aðrar aðferðir. Um það, og þá sérstaklega hlutverk millifærslulegra hagnaðaraðferða, er fjallað í þriðja kafla leiðbeininga OECD. 6.6 Kafli III. Aðrar aðferðir52 Þessar aðferðir eru eins og áður segir einkum svokallaðar millifærslulegar hagnaðaraðferðir (e. transactional profit methods). Þeim er ætlað að kanna og upplýsa um þann hagnað sem verður við sérstakar millifærslur milli tengdra fyrirtækja. Einu hagnaðaraðferðimar sem uppfylla annslengdarkröfur OECD eru þær aðferðir sem eru í samræmi við hagnaðarskiptingaraðferðina (e. profit split method) og millifærslulegu nettóálagningaraðferðina (Transactional net margin method). Hagnaðarskiptingaraðferðin. Við þá aðferð þarf fyrst að finna heildar- nettóhagnað sem stafar af innbyrðis millifærslum milli hinna tengdu fyrirtækja og skipta á milli þeirra. Þegar hann er fundinn á að skipta hagnaðinum milli hinna tengdu fyrirtækja á grundvelli sundurgreiningar á því, hvert framlagt hlutverk hvers fyrirtækis hefur verið. Við mat á verðmæti framlagðs hlutverks skal eins og unnt er hafa samanburð af tilsvarandi hlutverkum hjá óháðum fyrirtækjum. Aðferðinni er einkum beitt, þar sem millifærslumar milli tveggja tengdra fyrirtækja eru það samofnar að þær verða ekki metnar á aðskildum grunni. Grundvallarforsenda aðferðarinnar er nettóhagnaður. í sérstökum til- fellum getur þó átt við að beita brúttóhagnaði með eftirfarandi frádrætti vegna einstakra útgjaldaliða. Millifærslulega nettóálagningaraðferðin. Aðferðin kannar þann nettó- hagnað sem fyrirtæki raungerir með innri tilfærslu. Best er talið ef unnt væri að 98- 99. 104
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.