Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Qupperneq 37

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Qupperneq 37
fastsetja nettóhagnaðinn með samanburði við þann nettóhagnað sem fyrirtækið nær við tilsvarandi viðskipti við óháð fyrirtæki. Þessi nettóhagnaður er síðan notaður við fram- eða bakreikning samkvæmt kostnaðarálags- eða endursölu- aðferðinni. Þar sem þetta er ekki mögulegt má nota nettóhagnað óháðs fyrir- tækis til leiðbeiningar. Því er haldið fram að örðugt geti oft verið að gera áreiðanlegar samanburðarsundurgreiningar í sambandi við þessa aðferð. Samanburðarleikaprófið fer í meginatriðum fram á sama hátt og í sambandi við CPM - aðferðina í Bandaríkjunum. Þetta þýðir að vissar sérstakar lykiltölur fá sérstaka þýðingu. í leiðbeiningum OECD eru ekki tæmandi taldar þær aðferðir sem nota má í milliverðsviðskiptum. Aðrar aðferðir kunna einnig að vera nothæfar en þó því aðeins að þær séu í samræmi við armslengdarregluna. Leiðbeiningarnar hafna, eins og áður segir, þeim aðferðum þar sem ekki er stuðst við armslengdarregluna. Meðal þeirra aðferða sem þannig er hafnað er hin svokallaða „Global Formulary Apportionment“. Samkvæmt þessari aðferð er hagnaði fjölþjóðlegrar samstæðu skipt á milli einstakra félaga í samstæðunni samkvæmt fyrirfram ákveðinni, fastri formúlu. Aðferðin minnir á regluna í 2. mgr. 3. tl. 71. gr. tskl. um ákvörðun tekjuskattsstofns erlendra vátrygginga- félaga. Slíkri aðferð er gert ráð fyrir í 4. tl. 7. gr. samningsfyrirmyndar OECD sem er að finna í öllum tvísköttunarsamningum sem ísland hefur gert. 6.7 Kafli IV. Um stjórnsýslulegar aðferðir til þess að koma í veg fyrir og leysa ágreiningsmál um milliverðlagningu Kaflinn fjallar um ýmis stjómsýsluleg úrræði sem beita má til þess að draga úr milliverðsdeilum og hjálpa við lausn slíkra deilna þegar þær koma upp milli skattgreiðenda og skattyfirvalda. Einnig er þar bent á leiðir fyrir bær stjómvöld í hinum ólíku ríkjum til þess að leysa úr ágreiningi sín á milli. Þar koma við sögu m.a. 2. mgr. 9. gr. og 25. gr. samningsfyrirmyndar OECD. 6.8 Kafli V. Skjalfesting I kaflanum segir m.a. orðrétt: Þessi kafli hefur að geyma almennar leiðbeiningar til handa skattyfirvöldum tii hliðsjónar við samningu reglna og verklagsreglna um þau gögn og upplýsingar sem nauðsynlegt telst að afla frá skattgreiðendum. Þetta veitir skattgreiðendum enn fremur leiðbeiningu um það hvaða skjalfestingu þarf að hafa fyrir hendi til þess að sýna að tengd viðskipti þeirra séu í samræmi við armslengdarkröfur. Almennt séð er búist við því af skattgreiðendum að þeir hafi gögn sem eru gerð nokkum veginn samtímis. Samkvæmt leiðbeiningunum er ekki gert ráð fyrir því að skattgreiðendur framvísi þessum gögnum á þeim tíma sem framtali er skilað. Leiðbeiningamar velta upp því sjónarmiði að sanngjamt væri að 105
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.