Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Qupperneq 42

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Qupperneq 42
milliverðlagningu er nú að finna í 482. gr. bandarísku tekjuskattslaganna (IRC Sec. 482). Þróunin í Bandaríkjunum hefur verið með þeim hætti að jafnvel sérfróðir skattasérfræðingar hafa átt í vandræðum með að nota og skilja hin fóknu hagfræðilegu líkön sem notuð eru í sambandi við armslengdarkjör. Því hefur jafnvel verið haldið fram að réttaröryggi í Bandaríkjunum sé ekki full- nægjandi með tilliti til milliverðlagningar.57 Bandarískar reglugerðir lýsa meginviðmiðun (e. standard) 482. greinar um milliverðlagningu þannig: Við ákvörðun skattskyldra tekna tengds skattgreiðanda ber að miða við sem megin- viðmiðun í hverju máli að litið sé til skattgreiðanda sem á viðskipti við ótengdan skattgreiðanda í armslengd.58 Skattgreiðandinn ber sönnunarbyrðina fyrir því að styðja armslengdareðli milliverðlagningar sinnar og IRS (Internal Revenue Service) getur krafið hann um ítarlega framlagningu gagna til staðfestingar millverðs hans ef hann lendir í skattendurskoðun í Bandaríkjunum. Samkvæmt bandarískum reglum má beita sektum í milliverðsmálum. Bandarrkin eru meðlimir í OECD og hafa almennt fylgt meginsjónarmiðum þeirrar stofnunar sem fram koma í leiðbeiningum hennar. Það er þó nokkur munur á bandarísku reglunum og OECD leiðbeining- unum. Meginmunurinn liggur í því að í bandarísku reglunum er aðferðum ekki raðað í forgangsröð og Bandaríkin viðurkenna umsvifalaust hagnaðarstuddar reglur (e. profit based methods). Þá eru Bandaríkjamenn einir með það viðmið að verðlagning milli félaga á óáþreifanlegum eignum megi taka mið af tekjum sem slíkar eignir gefa af sér. Þessu til viðbótar eru ólík viðhorf hjá Bandaríkja- mönnum og OECD varðandi notkun reglunnar „efni umfram form“ (e. sub- stance over form) og Bandaríkin leyfa notkun sambærilegu hagnaðarreglunnar (CPM) við mat á verðlagningu óáþreifanlegra eigna þar sem OECD leyfir slíkt ekki varðandi samsvarandi reglu (TNMM). Þá er mismunur í meðferð innan samstæðuþjónustu. 7.3 Bretland Breskar reglur hafa sætt róttækri endurskoðun á síðustu árum. Nýjar reglur eru að leysa af hólmi eldri reglur sem innleiddar voru í Bretlandi á sjötta ára- tugnum. Samkvæmt eldri reglum var skattgreiðendunr ekki skylt að gera grein fyrir tekjum sínum á armslengdargrunni þrátt fyrir heimildir skattyfirvalda til þess að gera leiðréttingar í samræmi við þá meginreglu. Samkvæmt nýju regl- 58 Treas. Reg. gr. 1.48-1 (b)( 1). 110
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.