Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Qupperneq 83

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Qupperneq 83
útlent er. Kannski á hún rót að rekja til minnimáttarkenndar í hjarta okkar Islendinga sem rakin verður til þess hversu við erum fáir og smáir í samanburði við hina. Ef til vill eiga þessar kringumstæður þátt í að skapa tilhneigingu hjá íslenskum lögfræðingum til að líta framhjá formsatriðum um lögleiðingu réttar- reglna þegar útlenskar reglur eiga í hlut. Hverjar sem þessar ástæður eru hefur niðurstaðan orðið lausung við dómstörfin og lagaframkvæmdina að öðru leyti. Hinar hefðbundnu réttarheimildir hafa ekki sama gildi og áður. 6. DÓMSMÁL OG TJÁNINGARFRELSI Ég get ekki látið þessu stutta erindi lokið án þess að minnast lítillega á málefni sem nokkuð hefur verið til umræðu meðal lögfræðinga að undanfömu og er á dagskrá þessa fundar. Þar á ég við þá skoðun sumra að athugavert sé að stjómmálamenn tjái sig um dómsmál sem til meðferðar eru hjá dómstólum. Tilefnið er hið svonefnda Vatneyrarmál og umræður sem urðu um héraðsdóm- inn á opinberum vettvangi áður en Hæstiréttur kvað upp sinn dóm. Að mínu áliti er aldeilis sjálfsagt að stjómmálamenn, ráðherrar, alþingismenn og hverjir aðrir sem vera skal, tjái sig eins og þá lystir um dómsmálin. Þeir sem gert hafa athugasemdir við þetta virðast auk annars gera ráð fyrir að dómstólar láti stjóm- ast af slíkum almennum umræðum. í talinu um þetta felst m.ö.o. sú afstaða að dómstólar séu ekki starfi sínu vaxnir. í Vatneyramálinu, svo að það dæmi sé rætt sérstaklega, var raunar tekist á um hvort alþingismennimir, sem settu lögin um stjóm fiskveiðanna, hefðu brotið gegn stjómarskránni við þá lagasetningu. Það er sérkennilegt svo ekki sé meira sagt að telja athugavert að þeir, eða eftir atvik- um aðrir menn, tjái sig um þetta. Hér sem endranær gildir einfaldlega hin þýðingarmikla regla um tjáningarfrelsi. Engu máli skiptir þó að mál sé til með- ferðar fyrir dómstólum. Sú regla gildir. Frjálsar þjóðfélagsumræður geta aldrei skaðað starfsemi dómstólanna. Það má að mínum dómi miklu frekar gagnrýna Hæstarétt fyrir athugasentdir sem birtast í forsendum meirihluta dómenda í Vatneyrarmálinu og hafa ekkert með lögfræðilega úrlausn í því máli að gera. Hér á ég við eftirfarandi texta: Aflaheimildir eru þannig aðeins varanlegar í þeim skilningi að þær verða hvorki felldar niður né þeim breytt nema með lögum. í skjóli valdheimilda sinna getur Alþingi því kveðið nánar á um réttinn til fiskveiða, bundið hann skilyrðum eða innheimt fyrir hann frekara fégjald en nú er gert vegna breyttra sjónarmiða um ráðstöfun þeirrar sameignar íslensku þjóðarinnar, sem nytjastofnar á Islandsmiðum eru. Hér er dómstóllinn að tjá sig um pólitísk viðfangsefni sem alls ekki lá fyrir honum að tjá sig um. Ástæðan er vafalaust sú sem ég nefndi að dómarar hafi tilhneigingu til að taka þátt í pólitísku vinsældakapphlaupi. Reyndar hafa þessi tilvitnuðu orð í forsendum dómsins þegar valdið alls konar mis- og oftúlkunum, eins og kannski hefði mátt sjá fyrir. 151
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.