Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Qupperneq 94

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2000, Qupperneq 94
„Viðfangsefni tölvunefndar á nýrri öld“. Fluttur 21. október 1998 á málstofu í Samvinnuháskólanum að Bifröst. „Ný lög um lausafjárkaup“. Fluttur 26. janúar 1999 á hádegisverðarfundi í Lögfræðingafélagi Islands í Kornhlöðunni. Rannsóknir: Unnið áfram að samningu kennslubókar, sem ber heitið Þinglýsingalögin - Skýringar. Unnið áfram að santningu kennslubókar á sviði almenna hluta kröfuréttarins. Unnið að samningu tveggja rita á sviði veðréttar. Annars vegar er almennt kennslurit, sem fjallar um meginefni nýrra laga um samningsveðsetningar nr. 75/1997 og hins vegar skýringarrit um sömu lög. (kommentar). 4. STARFSEMI GERÐARDÓMS OG RÁÐGJAFARÞJÓNUSTU Á tímabilinu frá 28. febrúar 1998 til 27. febrúar 1999 bárust verkefnanefnd 5 beiðnir um verkefni, en ein barst á sama tímabili 1997 - 1998. Tvær voru afgreiddar og er þeirra getið hér að framan. Tvær eru óafgreiddar og ein var afturkölluð. Fyrir liggur flokkuð skrá yfir álitsgerðir og gerðardóma sem Lagastofnun hefur staðið að. Er hún varðveitt í skrifstofu lagadeildar. Formaður verkefna- nefndar er Þorgeir Örlygsson prófessor. Aðrir í nefndinni eru Stefán Már Stef- ánsson og Sigurður Líndal. 5. ENDURMENNTUN LÖGFRÆÐINGA Þann 5. desember 1997 var undirritaður samningur milli Lagastofnunar f.h. lagadeildar Háskóla íslands annars vegar og Lögmannafélags Islands, Lögfræð- ingafélags Islands og Dómarafélags Islands hins vegar um endurmenntun lögfræðinga. I samningnum er gert ráð fyrir að lögfræðingum verði með nánar tilgreindum takmörkunum heimilað að sitja í kennslustundum og önnur þátttaka í kjörgreinanámi til jafns við stúdenta og ganga undir próf ef þeir vilja. Þeir skulu eiga þess kost að fá skriflega staðfestingu lagadeildar á því að þeir hafi stundað nám í kjörgreininni og hlotið tiltekna einkunn ef þeir hafa gengizt undir próf. Lagastofnun kynnir félögunum hvaða kjörgreinar séu í boði, en félögin annast kynningu meðal félagsmanna og skráningu þeirra sem áhuga sýna, og tilkynna það skrifstofu lagadeildar. Þá er gert ráð fyrir samstarfsnefnd til að fylgjast með framkvæmd samningsins. Skal hún skipuð tveimur sem Laga- stofnun tilnefnir, tveimur sem félögin tilnefna og einum sem Orator, félag laga- nema, tilnefnir. Nefndin hefur verið skipuð og sitja í henni Sigurður Líndal prófessor, Kolbrún Linda Isleifsdóttir kennslustjóri, tilnefnd af Lagastofnun, Helgi Jónsson héraðsdómari, tilnefndur af Dómarafélagi Islands og Lögfræð- ingafélagi Islands, Sigurbjöm Magnússon hæstaréttarlögmaður, tilnefndur af Lögmannafélagi íslands og Ólafur Jóhannes Einarsson laganemi, tilnefndur af 162
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.