Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Side 11

Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Side 11
tekur sér far með ölvuðum ökumanni, vitandi um ölvunina, eigi ekki rétt á bótum úr ábyrgðartryggingu bifreiðar fyrir tjón sem af akstrinum leiðir. Ástæð- an var sú að dómarinn taldi að dómvenjan stangaðist á við framangreindar tilskipanir Evrópusambandsins, en skylt væri að skýra rrkisréttinn í samræmi við þjóðréttarlegar skuldbindingar. Nú hefur dómur Hæstaréttar gengið í þessu máli. Með lögskýringum, sem sýnast torskildar öllum venjulegum lögfræðingum, kemst Hæstiréttur að þeirri niðurstöðu að framangreind dómvenja stangist ekki á við tilskipanir Evrópu- sambandsins. Sýnist töluvert kapp lagt á að komast að þeirri niðurstöðu. Verð- ur helst að skilja niðurstöðuna svo að dómvenjan sé hluti af íslenskum skaða- bótarétti, sem hvert aðildarríki EES-samningsins megi haga að vild sinni, og því sé hún ekki í andstöðu við tilskipanimar sem kveði á um til hvers vátrygg- ingar bifreiða skuli ná að lágmarki. Hæstarétti þykir hins vegar ekki ástæða til að halda dómvenjunni lengur við „í ljósi þróunar skaðabótaréttarins hér á landi og annars staðar“. Er sem dæmi tekin þróunin í dönskum skaðabótarétti. Þegar dómvenjan hafði verið lögð til hliðar vom ökumaður og vátryggingafélagið dæmd til að greiða tjónþola bætur á gmndvelli ábyrgðarreglna umferðarlaga. Var dómvenjan þá ekki í raun undantekning frá þeim reglum eða hvað? Þótt Hæstiréttur forðist að minnast á tilskipanir Evrópusambandsins í þessu sam- hengi er afar líklegt að þær hafi hér riðið baggamuninn. Áhrif að utan þurfa alls ekki að vera af hinu vonda, þvert á móti eru þau iðulega af hinu góða. 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.