Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Page 22

Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Page 22
1. VIÐFANGSEFNI KAUPALAGA - TENGSLIN VIÐ KAUPSAMNINGINN Hugtakið kaup hefur mismunandi merkingu í íslensku lagamáli. Ein skil- greining hugtaksins, og sú sem hér skiptir máli, byggist á því að kaup séu gagn- kvæmur samningur þar sem annar aðilinn (seljandinn) lætur af hendi eða lofar að láta af hendi einhverja eign til hins aðilans (kaupandans) en kaupandinn greiðir eða lofar að greiða seljanda peninga sem endurgjald fyrir eignina.1 Þetta má sýna myndrænt með eftirfarandi hætti: Söluhlutur Seljandi Kuupandi Endurgjald í peningum Af framangreindri skilgreiningu sést að aðalatriði kaupsamnings er yfir- færsla hins beina eignarréttar yfir hinni seldu eign frá seljanda til kaupanda. Slrkir gerningar eru nefndir afsalsgerningar og eru kaup ein tegund þeirra. Aðrir afsalsgerningar eru gjafír og skipti. Mismunur gjafa og kaupa felst í því að gjöfin er látin af hendi endurgjaldslaust. Um skipti er aftur á móti að ræða þegar hvor aðili um sig lætur hinum eign í té og eign sú sem annar lætur af hendi er endurgjald fyrir eign þá er hann fær hjá hinum, en hvorugur lætur peninga af hendi. Viðfangsefni kauparéttarins eru réttarreglurnar um framkvæmd kaupsamn- inga. Um stofnun kaupsamninga er á hinn bóginn að jafnaði ekki fjallað í kauparétti heldur í samningarétti. í kauparétti er viðfangsefnið fyrst og fremst réttarsamband kaupanda og seljanda þótt fleiri aðilar komi þar vissulega við sögu. Seljandi hefur t.d. keypt vöru af framleiðanda eða innflytjanda og kaup- andi hefur selt vöruna áfram. Viðsemjandi seljanda Skuldheimtumaður seljanda Kaupandi Viðsemjandi kaupanda Skuldheimtumaður kaupanda 1 Sjá t.d. Ólafur Lárusson: Kaflar úr kröfurétti. Reykjavík MCMLXV, bls. 75. Eins og þar kemur fram getur hugtakið kaup merkt hvers konar samninga og var sú merking þess algeng í fomu máli. Þá getur hugtakið og merkt endurgjald fyrir vinnu eða jafnvel fyrir önnur verðmæti. 16
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.