Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Síða 24

Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Síða 24
Eins og áður segir eru það vanefndir kaupsamninga og afleiðingar þeirra sem eru megin viðfangsefni kpl. og út frá því sjónarhorni má í grófum dráttum skipta efni laganna í þrjá megin þætti: I fyrsta lagi eru ákvæði II.-V. kafla þar sem fjallað er unr skyldur seljanda við afhendingu söluhlutar og afleiðingar vanefnda á þeim skyldum. Til viðbótar eru ákvæði XIV. kafla um kröfu kaupanda á hendur fyrri söluaðila. í öðru lagi eru ákvæði VI.-VII. kafla þar sem fjallað er um skyldur kaupanda í tengslum við greiðslu kaupverðs og atbeina hans að efndunt og um afleiðingar vanefnda kaupanda á þeim skyldum. I þriðja lagi eru ákvæði VIII.-XI. kafla þar sem er að finna sameiginlegar reglur sem gilda við vanefndir af hálfu bæði seljanda og kaupanda. Þetta má sýna myndrænt með eftirfarandi hætti: Afhending söluhlutar Skyldur________Vanefnda- seljanda heimildir kaupanda: - Efndir - Riftun - Skaðabætur - Afsláttur - Hald á kaupverði - Urbætur - Ný afhending - Krafa kaupanda á hendur fyrri söluaðila Greiðsla _________Skyldur__________^Vanefnda- kaupverðs kaupanda heimildir og atbeini seljanda: að efndum - Efndir - Riftun - Skaðabætur - Hald á greiðslu Vanefndir seljanda og kaupanda Sameiginlegar reglur: - Stöðvun greiðslu v. fyrirsjáanl. vanefnda - Riftun vegna fyrirsjáanlegra vanefnda - Ahrif gjaldþrots samningsaðila - Riftun: framkvæmd. réttaráhrif, uppgjör - Ákvörðun skaðabóta - Umönnun söluhlutar Þegar kaupsamningur hefur verið vanefndur hefur kröfuhafi samkvæmt kpl. rétt til þess að velja um vanefndaúrræði. Það er í sjálfu sér ekki nýmæli miðað við eldri rétt en nýmæli kpl. felast í því að lögin telja upp þær vanefndaheim- ildir sem samningsaðili öðlast við það að gagnaðili hans vanefndir skyldur sínar. Þótt vanefndir og vanefndaafleiðingar skipi mjög stóran sess í kpl. hafa lögin eigi að síður einnig að geyma ákvæði sem snúa að efni kaupsamninga og gilda þegar aðilar hafa ekki samið á annan veg en þann sem í lögunum greinir. Þannig 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.