Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Qupperneq 25

Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Qupperneq 25
er t.d. í II. kafla fjallað um afhendinguna, í III. kafla um áhættuna af söluhlut, í IV. kafla um eiginleika söluhlutar, í VI. kafla um skyldur kaupanda og í öllum þessum köflum eru reglur um þýðingu ýmissa yfirlýsinga og skilmála sem oft er stuðst við í kaupsamningum.5 2. ÞÝÐING KPL. í ÖÐRUM SAMNINGSSAMBÖNDUM EN LAUSA- FJÁRKAUPUM í tíð laga nr. 39/1922 var almennt viðurkennt að gildissvið margra af reglum þeirra takmarkaðist ekki við lausafjárkaup ein heldur hefðu þær einnig þýðingu í öðrum samningssamböndum. Voru kpl. talin veita vísbendingu um hverjar al- mennar reglur giltu hér á landi í ýmsum öðrum samningstegundum á sviði fjár- munaréttar, a.m.k. þar sem ekki var við skráðar reglur að styðjast, t.d. í fast- eignakaupum. Ástæða þessa var fyrst og fremst sú að lengi framan af var hér á landi aðeins í litlum mæli við skráðar reglur að styðjast um aðrar samningsteg- undir en kaup. Þarf því ekki að koma á óvart þótt dómstólar hafi gripið til reglna kauparéttarins við úrlausn ágreinings um t.d. galla í verkframkvæmdum, leigu- samningum eða fasteigna- og þjónustukaupum. Af þessari ástæðu var ákvæðum kpl. frá 1922 beitt langt út fyrir upphaflega markað gildissvið þeirra og þau lögð til grundvallar við úrlausn ágreiningsefna í fleiri samningstegundum á sviði fjármunaréttar en í lausafjárkaupum einum. Varð þessi þróun fyrst og fremst í réttarframkvæmdinni fyrir tilstuðlan dómstóla og fræðiviðhorfa og mynduðust með þessum hætti margar meginreglur í öðrum samningssamböndum.6 Eðlilegt er að sú spurning vakni við gildistöku laga nr. 50/2000 hvort þau muni að þessu leyti hafa sörnu þýðingu og lög nr. 39/1922. Um slíkt verður ekki fullyrt á þessu stigi en hitt er rétt að hafa í huga að aðstæður hér á landi eru allt 5 Hin nýju kpi. skiptast í eftirtalda kafla: I. KAFLI Gildissvið (1.-5. gr.). II. KAFLI Afhendingin (6.-11. gr.). III. KAFLI Áhættan af söluhlut (12.-16. gr.). IV. KAFLI Eiginleikar söluhlutar, gallar o.fl. (17.-21. gr.). V. KAFLI Úrræði kaupanda vegna vanefnda seljanda (22.-44. gr.). VI. KAFLI Skyldur kaupanda (45.-50. gr.). VII. KAFLI Úrræði seljanda vegna vanefnda af hálfu kaupanda (51.-60. gr.). VIII. KAFLI Sameiginl. reglur um fyrirsjáanl. vanefndir, greiðsluþrot o.fl. (6I.-63. gr.). IX. KAFLI Sameiginlegar reglur um riftun eða nýja afhendingu (64.-66. gr.). X. KAFLI Umfang skaðabóta. Vextir (67.-71. gr.). XI. KAFLI Umönnun söluhlutar (72.-78. gr.). XII. KAFLI Arður og annar afrakstur (79.-81. gr.). XIII. KAFLI Nokkur almenn ákvæði (82.-83. gr.). XIV. KAFLI Krafa á hendur fyrri söluaðila (84.-86. gr.). XV. KAFLI Sérreglur um alþjóðleg kaup (87.- 98. gr.). XVI. KAFLI Gildistaka, brottfall eldri laga o.fl. (99. gr.). 6 Sjá t.d. Þorgeir Örlygsson: Kaflar úr kröfurétti I. Inngangur. Greiðslutími og greiðslustaður. Reykjavík 1998, bls. 3. 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.