Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Síða 27

Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Síða 27
mögulegt. í VIII. kafla séu á hinn bóginn reglur um ástandsskýrslur, gerð þeirra og þýðingu, hveijir hafi heimild til að gera þær og hverjar skyldur þeirra séu. 9 I umfjöllun um IV. kafla frumvarps til fasteignakaupalaga kemur fram í al- mennum athugasemdum í greinargerð að í þeim kafla séu, eins og í lögum um lausafjárkaup nr. 50/2000, ákvæði um svonefndar sprangkröfur, þ.e. um rétt kaupanda til þess að hafa uppi kröfur á hendur fyrri eigendum eða öðrum. I umfjöllun um VI. kafla segir að þar séu sameiginleg ákvæði um fyrirsjáanlegar vanefndir. Slík ákvæði hafi skort í íslenskan rétt en í nýjum lögum um lausafjárkaup nr. 50/2000 sé sérstakur kafli um það efni þótt reglur hans séu efnislega nokkuð frábrugðnar. í umfjöllun um VII. kafla segir að þar séu sameiginleg ákvæði um skaðabætur og ákvæði um vexti. Sérstök ástæða sé til að vekja athygli á ákvæðum 59. gr. um fjárhæð skaðabóta og óbeint tjón, sem séu nýmæli í reglum um fasteignakaup, en í X. kafla laga nr. 50/2000 séu ákvæði um sama efni að því er lausafjárkaup varðar og séu þau einnig nýmæli á því réttarsviði.10 3. GILDISSVIÐ KPL. - ALMENN ATRIÐI - YFIRLIT í I. kafla kpl. eru ákvæði um gildissvið þeirra. Þar kemur fram (1. mgr. 1. gr.) að lögin gilda um kaup að svo miklu leyti sem ekki er á annan veg mælt fyrir í lögum. Þau gilda þó ekki í fasteignakaupum. Þá gildi lögin einnig um skipti eftir því sem við getur átt (2. mgr. 1. gr.). Akvæði 1. gr. kpl. er orðað með nokk- uð öðrum hætti en gert var í 1. gr. eldri laga en með þeirri orðalagsbreytingu var ekki stefnt að neinni efnisbreytingu.11 í 1. gr. kpl. er ekki fjallað um það að hve miklu leyti lögin eru frávíkjanleg en um það efni eru hins vegar ákvæði í 3. og 4. gr., sbr. einnig ákvæði 2. og 5. gr. laganna. Lögin gilda um svonefnd pöntunarkaup, sbr. 1. mgr. 2. gr., en þau 9 Alþt. 2001-2002, þskj. 291, bls. 23. 10 Alþt. 2001-2002, þskj. 291, bls. 25. Frumvarp til laga um fasteignakaup skiptist í eftirtalda kafla: I. KAFLI Almenn ákvæði (1.-9. gr.). II. KAFLI Um afhendingu o.fl. (10.-17. gr.). III. KAFLI Eiginleikar fasteignar, gallar, fylgifé o.fl. (18.-29. gr.). IV. KAFLI Vanefndaúrræði kaupanda (30.-48. gr.). Afhendingardráttur. Gallar. Vanheimild o.fl. Tilkynningar, tómlæti, fyming. V. KAFLI Vanefndaúrræði seljanda (49.-55. gr.). VI. KAFLI Sameiginleg ákvæði um fyrirsjáanlegar vanefndir o.fl. (56.-58. gr.). VII. KAFLI Sameiginleg ákvæði um skaðabætur. Vextir (59.-61. gr.). VIII. KAFLI Ástandsskýrsla o.fl. (62.-68. gr.). IX. KAFLI Gildistaka, breytingar á öðrum lögum (69.-70. gr.). 11 í 1. gr. laga nr. 39/1922 sagði svo: „Ákvæðum laga þessara skal þá aðeins beita, er ekkert annað er um samið berum orðum eða verður álitið fólgið í samningi eða leiðir af verslunartísku eða ann- arri venju. Lög þessi gilda ekki um fasteignakaup". 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.