Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Síða 52

Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Síða 52
3. gr. laga nr. 80/1938, frelsi verkalýðsfélaga og takmörkunum á því. Nokkrar ályktanir má draga af þeim. í 3. gr. 1. 80/1938 segir: Stéttarfélög ráða málefnum sínum sjálf með þeim takmörkunum, sem sett eru í lögum þessum. Einstakir meðlimir félaganna eru bundnir við löglega gerðar sam- þykktir og samninga félagsins og stéttarsambands þess, sem það kann að vera í. í dómi Félagsdóms frá 195914 segir um þetta ákvæði: Samkvæmt 3. gr. laga nr. 80/1938 ráða stéttarfélög sjálf málefnum sínum og geta þannig sett félagsmönnum starfsreglur og gefið þeim fyrirmæli um ýmsa félagslega hegðun, enda séu slíkar reglur og fyrirmæli sett með þeim hætti, sem lög og samþykktir mæla fyrir um. Hér virðist staðfest að lög og samþykktir verkalýðsfélaganna séu skuldbind- andi svo fremi að formlega sé rétt að málum staðið þegar ákvarðanir eru teknar. Þessi niðurstaða er þó ekki eins einföld og sýnist og í nokkrum dómum Félags- dóms sést að rétturinn telur sér heimilt að skilgreina og túlka markmið verka- lýðsfélaga og komast að niðurstöðu sem andstæð getur verið löglega tekinni meirihlutaákvörðun félagsmanna. í Félagsdómi frá árinu 196215 var til meðferðar ágreiningur Landssambands íslenskra verslunarmanna (LÍV) og Alþýðusambands íslands (ASÍ) um rétt þess fyrrnefnda til inngöngu í ASÍ. ASÍ hafði með formlega lögmætum hætti tekið ákvörðun á sambandsþingi þess efnis að LÍV skyldi synjað um inngöngu. LÍV sætti sig ekki við þessa niðurstöðu, stefndi ASI og krafðist þess að það yrði skyldað til þess að veita sér aðild. Meirihluti Félagsdóms samþykkti kröfu LÍV eins og alkunna er. Dómurinn taldi „lagarök, eðli máls og grundvallarreglur“ 2. gr. laga nr. 80/1938,16 sem kveður á um að verkalýðsfélög skuli opin öllum á félagssvæðinu eftir nánari ákvæðum í samþykktum félaganna, bæri að skýra þannig að með orðinu „stéttarfélögum" væri einnig átt við „sambönd stéttarfé- laga“. Eftir að hafa túlkað 2. gr. laganna með þessum hætti tók Félagsdómur til við að endurskoða samþykkt ASÍ þingsins og felldi hana úr gildi. Til þess að ná þeirri niðurstöðu þurfti hann að túlka lög ASÍ og LÍV og gerði það þannig: Af því, sem nú hefur verið rakið um markmið, starfsháttu og skipulag L.Í.V. og Alþýðusambands íslands, verður að telja, að stefnandi (L.Í.V.) sé samband þesskonar 14 Dómar Félagsdóms. 4. bindi, bls. 196. Málið nr. 3/1959 VSÍ f.h. Eimskipafélags fslands gegn ASÍ vegna Landssambands vörubifreiðastjóra f.h. Vörubílstjýrafélagsins Þróttar í Reykjavík. 15 Dómar Félagsdóms. 5. bindi, bls. 88. Málið nr. 4/1961 LÍV gegn ASÍ. 16 2. gr. 1. nr. 80/1938 „Stéttarfélög skulu opin öllum í hlutaðeigandi starfsgrein á félagssvæðinu, eftir nánar ákveðnum reglum í samþykktum félaganna. Félagssvæði má aldrei vera minna en eitt sveitarfélag“. 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.