Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Síða 89

Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Síða 89
Björgvinsson prófessor ræddi um gagnrýni á dóma og hlutverk fræðimanna í því sambandi. Félagið skilaði m.a. umsögnum um hugmyndir að breytingum á vaxtalögum og um frumvarp til laga um dómstóla. I samvinnu við Endurmenntunarstofnun Háskóla Islands var endurtekið nám- skeið á vormisseri 1998 um EES-reglur og íslenskan landsrétt. Þann 5. desember 1997 var undirritaður samningur milli Lagastofnunar Háskóla íslands annars vegar og DÍ, LMFÍ og Lögfræðingafélags Islands hins vegar um endurmenntun lögfræðinga. Er í samningnum gert ráð fyrir að lög- fræðingar eigi aðgang að námi í kjörgreinum í lagadeild. Samráðsfundir DÍ og LMFÍ voru haldnir 15. janúar, 26. mars, 7. maí og 15. október 1998 þar sem rædd voru ýmis sameiginleg mál félaganna. Samráðsfundur var haldinn með Dómstólaráði og stjórn félagsins 17. sept- ember 1998. Var þar rætt um verkaskiptingu og samráð um verkefni, endur- menntunarmál, kjaramál dómara, samskipti Dómstólaráðs og héraðsdómara og erlend samskipti. Með stjómarsamþykkt 20. nóvember 1997 var ákveðið að halda áfram tengsl- um við samtökin SEND, endurmenntunarsamtök dómara á Norðurlöndum, og var Allani Vagni Magnússyni, fyrrverandi formanni félagsins, falið að vera fastafulltrúi félagsins hjá samtökunum. SEND hélt námskeið hérlendis fyrir dómara á Norðurlöndum 29.-31. ágúst 1998 á Akureyri og sá Allan Vagn Magnússon um undirbúning þess af Islands hálfu. Fundur Evrópusamtaka dómara var haldinn 20.-22. mars 1998 í Lubljana í Slóveníu og sótti formaður fundinn. Dagana 14. og 15. ágúst 1998 sótti Eggert Óskarsson fund formanna og varaformanna dómarafélaganna á Norðurlöndum sem haldinn var í Jönköping, Svíþjóð. Þing Alþjóðasambands dómara var haldið í Porto, Portúgal, 6.-10. september 1998 og sóttu það Garðar Gíslason, Helgi I. Jónsson og Þorgeir Ingi Njálsson. Sat Þorgeir Ingi í I. nefnd, Garðar í II. nefnd og Helgi í III. nefnd. Skiluðu þeir skýrslum um störf sín í nefndunum. Hervör Þorvaldsdóttir sótti af hálfu DÍ ársþing danska dómarafélagsins sem haldið var 30. og 31. október 1998. 3. Starfsárið 1998-1999 Aðalfundur félagsins var haldinn á Grand Hótel, Reykjavík, 20. nóvember 1998. Garðar Gíslason hæstaréttardómari var endurkjörinn formaður félagsins. Aðrir í stjórn voru kjörin Helgi I. Jónsson héraðsdómari, varaformaður, Eggert Óskarsson héraðsdómari, ritari, Hervör Þorvaldsdóttir héraðsdómari, með- stjómandi, og Þorgeir Ingi Njálsson héraðsdómari, gjaldkeri. í varastjóm vom kjörin Freyr Ófeigsson dómstjóri og Hjördís Hákonardóttir héraðsdómari. Að loknum aðalfundarstörfum gerði Sigurður Tómas Magnússon héraðsdóm- 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.