Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Qupperneq 91

Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Qupperneq 91
Fundur Evrópusamtaka dómara var haldinn 19. og 20. mars 1999 í borginni Villeneuve lés Avignon í Frakklandi. Sótti formaður fundinn. Fundur formanna og varaformanna norrænu dómarafélaganna var haldinn í Kaupmannahöfn 21. og 22. maí 1999. Formaður sótti fundinn. Þá sótti formað- ur aðalfund danska dómarafélagsins sem haldinn var í Nyborg á Fjóni 12. og 13. nóvember 1999. Félagið skilaði m.a. umsögnum um frumvarp til breytinga á lögum nr. 19/1991 um meðferð opinberra mála og frumvarp til breytinga á lögum um fangelsi og fangavist. Þá kom félagið á framfæri við sifjalaganefnd ábendingum vegna endurskoðunar bamalaga nr. 20/1992. 4. Starfsárið 1999-2000 Aðalfundur Dómarafélags íslands árið 1999 var haldinn á Grand Hótel, Reykjavík, 25. nóvember 1999. Hvorki formaður, Garðar Gíslason hæstaréttardómari, né gjaldkeri, Þorgeir Ingi Njálsson héraðsdómari, gáfu kost á sér til endurkjörs. Var Helgi I. Jónsson héraðsdómari kjörinn formaður félagsins og aðrir í stjóm voru kjörin Eggert Óskarsson héraðsdómari, varaformaður, Guðrún Erlendsdóttir hæstaréttardóm- ari, meðstjómandi, Finnbogi H. Alexandersson héraðsdómari, gjaldkeri, og Hervör Þorvaldsdóttir héraðsdómari, ritari. Varastjórnarmenn voru kjörin Hjör- dís Hákonardóttir héraðsdómari og Freyr Ófeigsson dómstjóri. Sigurður Tómas Magnússon, formaður Dómstólaráðs, gerði grein fyrir störf- um ráðsins þann tíma sem ráðið hefur starfað og varpaði fram spumingum um það hver væri stjómsýsluleg staða ráðsins, hvað ráðið ætti að gera og hvað ekki og hvað áunnist hefði frá 1. júlí 1998. Dómsmálaþing var haldið eftir hádegi sama dag þar sem rætt var um skýrslu- töku af bömum í sakamálum. Frummælendur vom Sigríður Ingvarsdóttir hér- aðsdómari, Þorgeir Magnússon sálfræðingur og Bogi Nilsson ríkissaksóknari. Þá var einnig fjallað um íslenskt réttarfar í ljósi Mannréttindasáttmála Evrópu. Fmmmælendur vom Eiríkur Tómasson prófessor, Jakob R. Möller hrl., Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, og Þór Vilhjálmsson, dómari við EFTA- dómstólinn. Á eftir vom pallborðsumræður um síðara efnið sem Gunnlaugur Claessen hæstaréttardómari stjómaði og þátt tóku í áðumefndir frummælendur og Bogi Nilsson ríkssaksóknari. Árlegt jólahlaðborð félagsins með Lögfræðingafélagi íslands og Lögmanna- félagi íslands var að venju haldið í Víkingasal Hótels Loftleiða fimmtudaginn 9. desember 1999. Þar flutti Einar Benediktsson sendiherra hugvekju um störf sín sem sendiherra. Þá fræddi hann fundarmenn um störf sín sem framkvæmda- stjóra landafundanefndar en í ár er þess minnst að 1000 ár em liðin frá því íslendingar fundu Norður-Ameríku. Dómarafélag íslands og Lögmannafélag Islands héldu sameiginlegan fund 10. febrúar 2000 um efnið: Hverjir verða dómarar framtíðarinnar? Var þar m.a. fjallað um hvort nauðsynlegt sé að héraðsdómarar komi aðallega úr röðum 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.