Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Qupperneq 95

Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Qupperneq 95
2001 um fjölgun dómsmála og hvort fjölga þyrfti héraðsdómurum og aðstoðar- mönnum þeirra. Jafnframt var rætt hvort rétt væri að breyta réttarfarslögum um þingfestingu einkamála o.fl. til að auka skilvirkni héraðsdómstóla. Framsögu- menn voru Sigurður Tómas Magnússon, formaður Dómstólaráðs, Helgi I. Jóns- son, formaður DÍ, og Þorgerður Erlendsdóttir, settur héraðsdómari. Árlegt málþing félagsins og Lögmannafélags íslands var haldið á Þing- völlum 8. júní 2001. Þar var fjallað um efnið: Viðskipti á tölvuöld - Persónu- vernd á tölvuöld. Fyrir hádegi flutti Skúli Magnússon, lektor við lagadeild Há- skóla íslands, erindi um meginreglur laga og rafræn viðskipti. Einar Baldvin Stefánsson, lögfræðingur hjá Verðbréfaskráningu íslands, fjallaði um rafræna skráningu verðbréfa, framsal, veðsetningu og tengsl við viðskiptabréfareglur og Birgir Már Ragnarsson hdl., aðstoðarframkvæmdastjóri Auðkennis hf., talaði um rafrænar undirskriftir og lagaleg álitaefni í því tilliti. Eftir hádegi flutti Hlynur Halldórsson hdl. erindi um skráningu, vinnslu og meðferð persónuupp- lýsinga. Nanna Magnadóttir lögfræðingur, þá starfandi skrifstofustjóri Héraðs- dóms Reykjavíkur, fjallaði um birtingu dóma og úrskurða á netinu og að lokum talaði Gunnar Sturluson hrl. um persónuvemd í fjarskiptum, tölvupósti, síma, hlerun o.fl. Formaður og varaformaður DI áttu samráðsfund með formanni, varaformanni og framkvæmdastjóra LMFI20. mars 2001 þar sem rædd voru samskipti félag- anna. Dómarafélag íslands gekkst fyrir dómaraferð til Berlínar 3.-9. september 2001. 22 dómarar tóku þátt í ferðinni. Friðgeir Bjömsson, dómstjóri og ritstjóri Tímarits lögfræðinga, hefur ritað grein í tímaritið um ferðina þar sem henni em gerð góð skil. Árlegur fundur formanna og varaformanna dómarafélaganna á Norðurlönd- um var að þessu sinni haldinn í Reykjavík dagana 24.-25. ágúst 2001. Formenn og varaformenn dómarafélaganna í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð sóttu fundinn auk formanns og varaformanns DÍ. Fundurinn byrjaði á föstu- dagsmorgni í fundarsal Héraðsdóms Reykjavíkur og fyrir hádegi var rætt al- mennt um starfsemi félaganna. Til umræðu kom meðal annars fjölgun dóms- mála á héraðsdómstigi á íslandi og hvernig ætti að bregðast við henni. Var athyglisvert að hinir norrænu gestir kváðust ekki skilja niðurlagningu dómara- fulltrúakerfisins hérlendis. Hefði sú leið verið farin á hinum Norðurlöndunum að styrkja stöðu dómarafulltrúa þannig að sömu reglur gilda um brottvikningu þeirra og dómara. Mæltu þeir með því að við tækjum til skoðunar hvort ekki væri rétt að endurreisa dómarafulltrúakerfið. Eftir hádegi var farið í heimsókn í Hæstarétt íslands þar sem forseti réttarins, Garðar Gíslason hæstaréttardómari, og Amar Þór Jónsson aðstoðarmaður tóku á móti hópnum og lýstu með mikl- um ágætum sögu réttarins og viðfangsefnum. Að því búnu var fundi fram haldið og tekið til við að ræða um reglur um eftirlaun og hlutastarf dómara á Norðurlöndum. Þá var fjallað um sjálfstæða stjómsýslu dómstólanna, reglur um tilnefningu dómara, aukastörf dómara og aga- og kæramál vegna dómara. Á 89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.