Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Page 96

Tímarit lögfræðinga - 01.02.2002, Page 96
laugardagsmorgun var fjallað um málefni dómara í alþjóðlegu samhengi og þá sérstaklega með tilliti til Evrópusambands dómara og Alþjóðasambands dóm- ara. Að loknum fundi var farið með þátttakendur og þá maka, sem með voru, til Þingvalla þar sem Sigurður Líndal prófessor fór á kostum við að lýsa sögu stað- arins og lögfræði sem honum er tengd. Eftir það var haldið um Kaldadal í Reyk- holt þar sem sr. Geir Waage tók á móti hópnum og rakti sögu staðarins og þá sérstaklega Snorra Sturlusonar. Félagið skilaði m.a. umsögnum um frumvarp til nýrra vaxtalaga, frumvarp til breytinga á lögum um meðferð opinberra mála, viðbót við 4. mgr. 66. gr., og frumvarp til bamavemdarlaga. Þá veitti félagið umsögn á árinu um drög að frumvarpi til laga um fasteignakaup. A starfsárinu gengu DI, LMFI og Lögfræðingafélag íslands til samstarfs við Háskólann í Reykjavík um endurmenntun félagsmanna. Jónas Jóhannsson héraðsdómari sótti fund í Haag 22.-28. mars 2001 þar sem fjallað var um framkvæmd samnings um einkaréttarleg áhrif af brottnámi barna til flutnings milli landa sem gerður var í Haag 25. október 1980. Fundur Evrópusamtaka dómara var að þessu sinni haldinn 11. og 12. maí í háskólabænum Lundi, Svíþjóð. Sótti formaður fundinn. Þing Alþjóðasambands dómara var haldið í Madrid 23.-27. september 2001. Fundinn sóttu héraðsdómararnir Helgi I. Jónsson, Eggert Óskarsson og Hervör Þorvaldsdóttir. Eggert átti sæti í I. nefnd, Hervör í II. nefnd og Helgi í III. nefnd og skiluðu þau skýrslum um niðurstöður nefndanna. Formaður sótti aðalfund danska dómarafélagsins sem haldinn var í Álaborg 26. og 27. október. Eftir venjuleg aðalfundarstörf var haldið erindi um eftir- launamál dómara. Að loknu matarhléi var mönnum skipt niður í fjóra vinnu- hópa. í þeim fyrsta var fjallað um „TV i retssalene“; í öðrum hópnum var við- fangsefnið „Seniorpolitik"; í þeim þriðja var rætt um „Sprogpolitik for dom- stolene“ og í þeim fjórða um „Protokollering i retssager“. Formaður fylgdist með störfum fyrsta hópsins. Helgi I. Jónsson formaður DÍ.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.