Tímarit lögfræðinga - 01.12.2002, Blaðsíða 8
2.8.3.2 Orsakimar verka samtímis
2.8.3.3 Orsakimar verka ekki samtímis
2.8.4 Lokaorð
3. UM SENNILEGA AFLEIÐINGU OG AÐRAR REGLUR UM TAK-
MÖRKUN Á UMFANGI SKAÐABÓTAÁBYRGÐAR
3.1 Almennt um takmörkun skaðabótaábyrgðar
3.2 Takmörkun skaðabótaábyrgðar á gmndvelli reglna um vemdartilgang
skaðabótareglna
3.2.1 Viðteknar kenningar (reglur) um vemdartilgang skaðabótareglna
3.2.2 Kenningar Hákan Andersson
3.2.3 Samspil reglna um vemdartilgang skaðabótareglna og sennilega
afleiðingu
3.2.4 Ymis tilvik, sem falla utan marka skaðabótaábyrgðar, og veiga-
mestu undantekningar frá þeim
3.2.4.1 Inngangur
3.2.4.2 Hagsmunir, sem verða til við ólögmæta háttsemi
3.2.4.3 Hagsmunir, sem eðlis síns vegna njóta ekki vemdar
3.2.4.4 Hagsmunir, sem almennt njóta vemdar, en falla utan
vemdarandlags skaðabótareglna af sérstökum ástæðum
3.2.4.5 Hagsmunir, sem verða fyrir tjóni vegna saknæmrar van-
rækslu við framkvæmd lögbundins eftirlits af hálfu hins
opinbera
3.2.4.6 Tjón á hagsmunum þriðja manns
3.2.4.7 Ályktun um mörk skaðabótaábyrgðar
3.3 Nánar um inntak skilyrðisins um sennilega afleiðingu
3.4 Hefur tilvist vátrygginga þýðingu við mat á því, hvað telja beri senni-
lega afleiðingu af bótaskyldri háttsemi?
3.5 Ýmis tilvik
3.5.1 Þýðing þess, að þriðji maður hefur áhrif á atburðarás fram að
frumtjóni
3.5.2 Þýðing þess, að tjónþoli sjálfur hefur áhrif á atburðarás fram að
frumtjóni
3.5.3 Afleiðingar tjóns, þ.e. atburðarás frá fmmtjóni til afleiðinga
3.5.4 Afleiðingar frumtjóns verða meiri vegna atbeina þriðja manns
3.6 Reglur sem hafa sömu eða hliðstæð markmið og reglur um sennilega
afleiðingu
1. INNGANGUR
Það er skilyrði skaðabótaábyrgðar, að orsakatengsl séu milli háttsemi og
þess tjóns, sem bóta er krafizt fyrir. Sá sem tjóni veldur, verður með nánar
tilgreindum hætti að vera viðriðinn þá atburðarás, sem leiðir til tjóns. Það
samrýmist ekki viðteknum sjónarmiðum í skaðabótarétti að gera mann ábyrgan
312