Tímarit lögfræðinga - 01.12.2002, Blaðsíða 50
ábyrgðartrygginga geti ekki haft áhrif á mat dómstóla í þessu efni, rétt eins og
sakarstig og eðli tjóns, en viðurkennt skal, að slíkt sé þó ekki rökrétt.
HEIMILDIR:
Bækur og tímaritsgreinar:
Andersson, Hákan: Skyddsándamál och adekvans. Uppsölum 1993.
„Prolegomena, introduktion till en skyddsándamálslára". Juridisk Tidskrift. 3. tbl.
1994-95, bls. 392-414.
Arnljótur Björnsson: Skaðabótaréttur, kcnnslubók fyrir byrjendur. 2. útgáfa.
Reykjavík 1999.
„Er bótaábyrgð liins opinbera vegna gáleysis starfsmanna þrengri en vinnuveitanda-
ábyrgð almennt?" Afmælisrit Gauks Jörundssonar, bls. 27-47, Reykjavík 1994.
„Hæstaréttardómur frá 21. marz 1986“. Tímarit lögfræðinga. I.hefti 1986, bls. 62-
71.
Ármann Snævarr: „Orsakatengsl og skaðvæni atferlis“. Úlfljótur. 4. tbl. 1976, bls. 229-
243.
Eyben, Bo von og Vagner, Hans Henrik: Lærebog i erstatningsret. 4. útgáfa. Kaup-
mannahöfn 1999.
Gizur Bergsteinsson: „Nokkur sjónarmið í skaðabótarétti“. Úlfljótur. 2. tbl. 1963, bls.
87-108.
Guðný Bjömsdóttir: „Bótaábyrgð vegna mengunartjóns". Úlfljótur. 2. tbl. 1999, bls.
215-232.
Gunnar G. Schram: Umhverfisréttur, Verndun náttúru íslands. Reykjavík 1995.
Hellner, Jan og Johansson, Svante: Skadestándsrátt. 6. útgáfa. Stokkhólmi 2000.
Jóhannes Sigurðsson: „Orsakasamband í skaðabótarétti“. Úlfljótur. 2. tbl. 1990, bls.
93-116.
Jónatan Þórmundsson: Afbrot og refsiábyrgð I. Reykjavík 1999.
Jón Steinar Gunnlaugsson: „Um sönnunarbyrði í málum er varða skaðabótaábyrgð
lækna og sjúkrastofnana". Tímarit lögfræðinga. 3. hefti 1995, bls. 213-216.
Jorgensen. Stig: „Ársagsproblemer i forbindelse med personskadc". Nordisk forsikr-
ingstidskrift. 3. hefti 1960, bls. 185-199.
Erstatningsret. 2. útgáfa. Kaupmannahöfn 1972.
Karlgren, Hjalmar: Skadestándsrátt. 5. útgáfa. Stokkhólmi 1972.
Kjpnstad, Asbjorn: „Erstatning for feilslátt familieplanlegging - særlig om utgifter til
underhold av velskapt barn, som fodes efter „mislykket“ sterilisering eller abort“.
Lov og Rett. 1991, bls. 131-136.
Lpdrup, Peter: Lærebok i erstatningsrett. 4. útgáfa. Osló 1999.
Markús Sigurbjörnsson: Einkamálaréttarfar, handrit til afnota við lagakennslu í
H.í. Reykjavík 1993.
Nygaard, Nils: „Ársaksspprsmál og ársakslærer i skadebotretten, „Rettsteori og rettsliv".
Festskrift til Carsten Smith. Ósló 2002.
Radetzki, Marcus: Orsak och skada. Stokkhólmi 1998.
Samuelsson, Morten og Spgaard, Kjeld: Rádgiveransvaret. Kaupmannahöfn 1993.
354