Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2002, Blaðsíða 81

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2002, Blaðsíða 81
Gunnar Armannsson lauk lagaprófi frá Háskóla Islands 1993 og MBA námi við sama skóla 2002. Hann öðlaðist réttindi héraðsdómslögmanns 1994. Hann starfaði hjá tollstjóranum í Reykjavík frá 1993 til 2002, síðast sem forstöðumaður. Gunnar starfar nú sem framkvœmdastjóri Lœknafélags Islands. Gunnar Ármannsson: RÁÐNINGAR í STÖRF HJÁ HINU OPINBERA - Skiptir persónuleiki einhverju máli - Grein þessi er byggð á rannsóknarverkefni sem höfundur vann á námskeiði um mannauðsstjórnun í MBA námi í Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Islands. EFNISYFIRLIT 1. MÓTUN VIÐFANGSEFNISINS 2. FRÆÐIKENNINGAR 3. VINNUMARKAÐURINN Á ÍSLANDI 4. ALMENNAR REGLUR 5. LÖGGJÖF UM STÖRF HJÁ HINU OPINBERA 6. ÚRSKURÐIR KÆRUNEFNDAR JAFNRÉTTISMÁLA 7. ÁLIT UMBOÐSMANNS ALÞINGIS 8. DÓMAR 8.1 Héraðsdómur 8.2 Hæstaréttardómar 9. NIÐURSTAÐA 10. LOKAORÐ 1. MÓTUN VIÐFANGSEFNISINS í grein þessari mun höfundur leita svars við spumingunni: „Skiptir persónu- leiki einhverju máli við ráðningar í störf hjá hinu opinbera?" Efnistök eru með þeim hætti að í upphafi er gerð grein fyrir skoðunum fræðimanna á því hvaða hæfniskröfur ráði mestu í vali á starfsmönnum. Jafnframt verður skoðað hvaða hæfniskröfur eru almennt gerðar á hinum almenna íslenska vinnumarkaði. Þá verða almennar reglur, löggjöf, úrskurðir kærunefndar jafnréttismála, álit um- 385
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.