Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2002, Blaðsíða 65

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2002, Blaðsíða 65
Um 131. gr. kemur fram í lögskýringargögnum að í ákvæðinu sé safnað saman í eina grein ákvæðum 127.-129. gr. hegningarlaganna 1869. Þá segir að auk dómara taki það einnig til lögreglumanna. í lögskýringargögnum segir um 132. gr. að þar sé brotið „í því fólgið, að opinber starfsmaður gætir ekki réttra aðferða við meðferð máls o.s.frv., án þess að tilætlun sé að beita mann rang- indum eða koma til leiðar rangri eða óréttlátri niðurstöðu. Að því er varðar 133. gr. kemur fram að þar sé refsað fyrir brot „sem að því miða, að refsing verði ekki framkvæmd eins og lög standa til, þannig að til hags sé sökunaut“.25 Orðalag 131. gr. hgl. og lögskýringargagna leiðir í ljós að afmörkun ger- endahópsins er líklega miðuð við opinbera starfsmenn sem falið er með lögum í rýmri merkingu að framkvæma þau verkefni sem falla undir refsivörslukerfið. Tekið skal fram að orðalag ákvæðisins er í sjálfu sér ekki takmarkað við lög- reglumenn, sbr. IV. kafla lögreglulaga nr. 90/1996. Verður t.d. að miða við að allir handhafar lögregluvalds, sbr. 9. gr. laga nr. 90/1996, geti fallið þar undir. Þá er ekki hægt að útiloka að starfsmenn ákæruvaldsins, ríkissaksóknari, sak- sóknarar og löglærðir fulltrúar hjá embætti ríkissaksóknara eða hjá lögreglu kunni að falla undir þetta ákvæði enda eigi þeir beinan þátt í ákvörðunum um þær aðgerðir sem ákvæðið mælir fyrir um. Ákvæði 131. gr. hgl. gerir ráð fyrir tveimur sjálfstæðum verknaðarþáttum.261 fyrsta lagi er gert refsivert að beita ólöglegri aðferð til þess að koma manni til játningar eða sagna. Sem dæmi má nefna danskan dóm, UFR 1883 1036, en þar var ákvæðinu beitt í tilviki dómara við stjóm yfirheyrslu (d. forhörsdommer) sem setti sakboming í spennitreyju í því skyni að fá fram játningu. Síðari verknaðar- þátturinn beinist að framkvæmd þvingunarráðstafana, sbr. nú lög nr. 19/1991, um meðferð opinberra mála, og er skilyrði að beiting tilgreindrar ráðstöfunar hafi verið efnislega ólögmæt, s.s. handtaka eða fangelsun, sbr. H 1981 430 og H 1989 512. í því sambandi kann m.a. að reyna á það hvort lögreglumenn hafi gætt 25 Alþt. 1939, A-deild, bls. 378. 26 Vagn Greve, Asbjdrn Jensen & Gorm Toftegaard Nielsen: sama rit, bls. 94. 369
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.