Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Blaðsíða 49

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Blaðsíða 49
það tímamark þegar seljandinn fékk vitneskju um vanefndina, eða það tíma- mark þegar viðbótarfrestur skv. 2. mgr. 52. gr. er liðinn. Seljandinn verður í því tilviki að rifta kaupum innan hæfilegs tíma þar á eftir. Aðrar vanefndir en drátt- ur geta t.d. verið þegar kaupandi afhendir „gallaða" greiðslu sem seljandi veitir viðtöku, t.d. þegar greiðsla fer fram á röngum stað eða með röngum gjald- miðli.89 6. FYRIRSJÁANLEGAR VANEFNDIR - STAÐAN VIÐ GJALDÞROT 6.1 Riftunarskilyrði - Sönnunarbyrði Ef ljóst er fyrir efndatíma að koma muni til vanefnda sem veita aðila rétt til riftunar getur hann rift kaupunum áður en efndatíminn er kominn, sbr. fyrri málsl. 1. mgr. 62. gr. kpl. Vama má riftun ef gagnaðili setur strax fullnægjandi trygg- ingar af sinni hálfu fyrir því að staðið muni verða við kaupin, sbr. síðari málsl. 1. mgr. 62. gr. Ef tími vinnst til skal sá aðili, sem rifta vill kaupum samkvæmt 2. mgr. 62. gr., vara gagnaðila sinn við, þannig að honum gefist færi á að verða sér úti um tryggingar til að vama riftuninni.90 Samkvæmt 55. gr. neyt.kpl. fer um fyrirsjáanlegar vanefndir í neytendakaupum eftir 61. og 62. gr. kpl. Ákvæði 1. mgr. 62. gr. kpl. veitir báðum aðilum samnings heimild til riftun- ar vegna fyrirsjáanlegra vanefnda af hálfu gagnaðila. Er þá skilyrði að ljóst sé að vanefndir sem veita heimild til riftunar muni að höndum bera. Hinar fyrir- sjáanlegu vanefndir verða auk þess að vera verulegar og fullnægja að öðm leyti skilyrðum riftunar skv. 25., 26., 39., 54. og 55. gr. Gerðar eru rnjög strangar sönnunarkröfur í þessum efnum, sbr. það orðalag lagagreinarinnar að ljóst sé fyrir umsaminn efndatíma að vanefndir muni að höndum bera. Það eru með öðmm orðum gerðar meiri kröfur um líkindi fyrir vanefndum samkvæmt þess- ari grein en gilda skv. 61. gr. varðandi réttinn til að stöðva efndir. Sá aðili sem lýsir yfir riftun ber áhættuna af því að skilyrði riftunar séu til staðar. Hann getur því orðið bótaskyldur ef í ljós kemur að þeim skilyrðum var ekki fullnægt. Réttur til riftunar samkvæmt ákvæðinu er óháður því hver er raunveruleg ástæða hinna fyrirsjáanlegu vanefnda. Riftunarrétturinn er þannig ekki tak- markaður við þau tilvik sem nefnd em í 61. gr., heldur er hann einnig til staðar þegar um er að ræða tilvik sem samningsaðili fær ekki ráðið við. Þótt það sé í sjálfu sér ljóst að verulegar vanefndir muni að höndum bera getur sá aðili, sem riftunarkrafan beinist gegn, staðið í vegi fyrir kröfunni með ráðstöfunum sem minnka líkumar á vanefndum. Slíkar ráðstafanir verða þá að koma til fram- kvæmda áður en viðsemjandi hans setur fram riftunarkröfu. 89 Ekki þótti ástæða til þess að mæla fyrir um sérstaka tilkynningu varðandi skaðabótakröfur, sbr. athugasemdir við 29. gr. frv. til kpl. Eru ákvæði lagagreinarinnar að þessu leyti í samræmi við 2. mgr. 64. gr. Sþ-sáttmálans. Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 136. 90 Lagagrein þessi svarar til 72. gr. Sþ-sáttmálans. Sambærilegt ákvæði var ekki í eldri kaupalögum, nr. 39/1922, en reglur um skylt efni var þó að finna í 39. gr. þeirra. Ákvæði 62. gr. laganna er til viðbótar reglunni í 61. gr. um stöðvunarrétt. Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 142. 259
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.