Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Blaðsíða 109

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Blaðsíða 109
framan er rakið um hversu mjög var lagt upp úr því að setja fram slíkar grein- argerðir í máli Samtaka norskra úthafsstarfsmanna gegn Noregi. Þá er athyglisvert að skoða þau dæmi sem að framan eru rakin neðanmáls um afskipti löggjafans af vinnudeilum á Islandi í þessu ljósi. Fullyrða má að hug- takið „efnahagsleg neyðarstaða“ getur tæpast átt við í sumum þeirra tilvika. Sem dæmi mætti nefna bráðabirgðalög nr. 103/1984 um lausn á deilu verka- lýðsfélaga og sláturleyfishafa á Suðurlandi og lög nr. 5/1986 um lausn vinnu- deilu Mjólkurfræðingafélags íslands annars vegar og Vinnuveitendasambands íslands og Vinnumálasambands samvinnufélaganna hins vegar, eða bráða- birgðalög nr. 60/1986 um stöðvun verkfalls flugvirkja og flugvélstjóra í Flug- virkjafélagi íslands, sem starfa hjá Amarflugi hf., sem vom staðfest með lögum nr. 75/1986. í engu þessara tilvika virðist vera unnt að halda því fram að sjónar- mið um „almannaheiir í skilningi 2. gr. 11. gr. MSE geti hafa átt við. Samkvæmt dómum mannréttindadómstólsins er fallist á að með vísan til „almannaheilla“ samkvæmt 2. gr. 11. gr. MSE sé í einhverjum tilvikum unnt að grundvalla heimild stjómvalda til að afstýra meiriháttar efnahagslegum ófam- aði sem leiða kynni af vinnudeilu. Með vísan til þess að 2. mgr. 11. gr. miðar við fremur alvarleg atvik en ekki minniháttar sem forsendur heimilda til undan- þága blasir við að til að slík afskipti séu innan þeirra marka sem 2. mgr. 11. gr. gerir ráð fyrir verður að vera um að ræða verulega umfangsmikla og mikilvæga hagsmuni sem raunvemlega myndu tapast ef ekki er að gert. Undir hugtakið „almannaheill“ verða tæpast felld tilvik sem varða atvinnuhagsmuni einstakra fyrirtækja eða fyrirsjáanlegar truflanir á framvindu mála í einstökum atvinnu- greinum. Slík túlkun myndi í raun þýða að vinndeilur mætti banna einfaldlega með vísan til þess að þær næðu tilgangi sínum. Á svo víða túlkun er með engu móti unnt að fallast. Það er vissulega tilgangur verkfalls að trufla atvinnustarf- semi gagnaðila til að knýja á um framgang krafna í vinnudeilu. 3.5.2 Meðalhófsregla stjórnskipunarréttar I umfjöllun dómsins um skilyrði beitingar löggjafans á rétti sínum til að tak- marka verkfallsréttinn er fjallað nokkuð um stjómsýslunefndina sem skipuð var til að hafa úrskurðarvald um kjaramál sjómanna og sagt: Fallast má á með stefnanda að ekki hafi verið um eiginlegan gerðardóm að ræða í lagalegum skilningi heldur stjómsýslunefnd sem falið hafi verið úrskurðarvald um þennan afmarkaða ágreining. Um gildistíma ákvarðana gerðardómsins segir í 2. mgr. 3. gr. laganna að gerðar- dómurinn skyldi ákveða gildistíma ákvarðana sinna. í lögunum vom því ekki skýr fyrirmæli um gildistíma ákvarðana gerðardómsins. 1 meðförum þingsins gerði meiri- hluti sjávarútvegsnefndar tillögu um að setja skýrari ákvæði um gildistímann en frá þeim var horfið að því er segir í lögskýringargögnum vegna mótmæla. Gildistíma kjaraákvarðana gerðardómsins vom því aðeins settar skorður af því almenna ákvæði 3. gr. laganna að gerðardómurinn skyldi við ákvörðun sína hafa til hliðsjónar kjara- 319
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.