Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Blaðsíða 94
sem þau að ákvæði sáttmálanna mæla fyrir um lagaleg grundvallarréttindi sem
Island hefur skuldbundið sig til að fylgja og samspil ákvæða 1. mgr. 74. gr. og 2.
mgr. 75. gr. stjómarskrárinnar mæli með því að litið verði til þessara sáttmála í
frekari mæli en gert er í dómi Hæstaréttar í sjómannamálinu. Jafnframt er bent á
vandkvæði í því sambandi, einkum með tilliti til þess að ekki er fullur einhugur
um túlkun eftirlitsaðila sáttmálanna á inntaki verkfallsréttarins samkvæmt þeim.
Loks er bent á að miðað við þá afstöðu að byggja fyrst og fremst á MSE og niður-
stöðum MDE við túlkun á inntaki 1. mgr. 74. gr. stjómarskrárinnar verði verk-
fallsrétturinn samkvæmt ákvæðinu í rauninni í „gíslingu“ þeirra þröngu túlkana
sem MDE beitir á grundvelli 11. gr. MSE sé höfð hliðsjón af þeirri víðtæku vemd
sem verkfallsrétturinn nýtur samkvæmt túlkunum eftirlitsaðila FSE og ILO. ®
Heimildir:
Alastair Mowbray: Cases and Materials on the European Convention on Human
Rights. Butterworths. London 2001.
Alþt. 1994-95, A-deild.
Alþt. 1995, B-deild.
Andrew Clapham: Human Rights in the Private Sphere. Clarendon Press. Oxford
1993.
Asbjpm Eide: „Economic, Social and Cultural Rights as Human Rights“. Economic,
Social and Cultural Rights - A Textbook. 2. útgáfa. (Eds.) Asbjorn Eide, Catarina
Crause og Alan Rosas. Kluwer Law Intemational. Haag 2001.
Asbj0m Eide & Alan Rosas: „Economic, Social and Cultural Rights: A Universal
Challenge". Econoinic, Social and Cultural Rights - A Textbook. 2. útgáfa. (Eds.)
Asbj0m Eide, Catarina Crause og Alan Rosas. Kluwer Law Intemational. Haag
2001.
Bernard Gemigon, Alberto Odero og Horacio Guido: „ILO principles conceming the
right to strike“. International Labour Review. 4. tbl. 1998.
Björg Thorarensen: „Beiting ákvæða um efnahagsleg og félagsleg mannréttindi í stjórn-
arskrá og alþjóðasamningum". Tímarit lögfræðinga. 2. hefti 2001.
Davíð Þór Björgvinsson: „EES-samningurinn og Mannréttindasáttmáli Evrópu sem
réttarheimildir í íslenskum landsrétti". Úlfljótur. 1. tbl. 1997.
Elín Blöndal: „„Neikvætt félagafrelsi" - Um rétt einstaklinga til að standa utan félaga“.
Ritgerð til kandidatsprófs við lagadeild Háskóla íslands. Reykjavík 1992.
Freedom of association and collective bargaining. General Survey of the reports on
the Freedom of Association and Protection of the Right to Organise Convention,
1948 (No. 87), and the Right to Organise and Collective Bargaining Convention,
1949 (No. 98). Skýrsla III (hluti 4B), 81. Alþjóðavinnumálaþingið. Genf 1994.
Freedom of Association - Digest of decisions and principles of the Freedoin of
Association Committee of the Governing Body of the ILO. 4. útgáfa.
Alþjóðavinnumálastofnunin. Genl' 1996.
Gavin Lightman og John Bowers: „Incorporation of the ECHR and its Impact on
Employment Law“. European Human Rights Law Rewiew. 5. tbl. 1998.
304