Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Blaðsíða 74

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Blaðsíða 74
kvæmd aðildarríkjanna á FSE33 (hér eftir ýmist nefnd sérfræðinganefndin eða sérfræðinganefnd FSE) hefur túlkað rúmt orð 4. mgr. 6. gr. FSE þar sem segir að rétturinn til að grípa til sameiginlegra aðgerða, þar á meðal verkfalla, eigi við þegar „hagsmunaágreiningur“ er fyrir hendi. Þannig falli undir ákvæðið verk- föll í þeim tilgangi að mótmæla sérhverri ákvörðun sem unnt sé að semja sam- eiginlega um á milli launafólks og atvinnurekenda. Þar undir falla m.a. ákvarð- anir fyrirtækja svo sem um uppsagnir og lokun starfsstöðva og kröfur um sam- ráð við starfsmenn.34 Aðgerðir svo sem samúðarverkföll eru einnig vemdaðar af ákvæðinu. Á þessum grundvelli hefur sérfræðinganefndin gagnrýnt ísland árum saman fyrir það skilyrði laga að verkföll opinberra starfsmanna séu aðeins heimil í þeim tilgangi að ná fram kjarasamningi.35 Er það í samræmi við niðurstöður félagafrelsisnefndar ILO um sama efni.36 Á hinn bóginn njóta svo- kölluð pólitísk verkföll ekki vemdar samkvæmt 4. mgr. 6. gr. fremur en sam- kvæmt öðrum sáttmálum.37 2.5.3 Takmarkanir á verkfallsrétti opinberra starfsmanna Aðildarríkjunum er heimilt að banna eða takmarka verkfallsrétt lögreglu og hermanna. Er það í samrænti við að í 5. gr. FSE kemur fram að aðildarríkjunum sé heimilt að ákveða að hvaða marki þau tryggja lögreglu og mönnum er gegna herþjónustu rétt samkvæmt ákvæðinu. I niðurstöðum sínum hefur sérfræðinganefndin tekið fram að takmarkanir á verkfallsrétti opinberra starfsmanna kunni að vera heimilar svo framarlega sem þær falli undir skilyrði 31. gr. FSE. Ákvæði 31. gr. heimilar hins vegar ekki al- mennt bann við verkföllum opinberra starfsmanna.38 Ef tilteknum hópum er samkvæmt landslögum almennt óheimilt að gera verkföll, svo sem dómurum, opinberum starfsmönnum í lykilstöðum (key administrative positions) eða þeim 33 Nefndin heitir nú Evrópunefnd um félagsleg réttindi (European Committee on Social Rights) en nefndist áður sérfræðinganefndin (Committee of Experts). Hún fer yfir skýrslur aðildarríkjanna um framkvæmd sáttmálans og leggur lagalegt mat á hvort löggjöf og framkvæmd hennar samrýmist ákvæðum sáttmálans. Embættismannanefndin (The Govemmental Committee) fer síðan yfir skýrslur sérfræðinganefndarinnar og leggur mat á tilmæli hennar til aðildarríkjanna út frá efnahags- legum, félagslegum og stjómmálalegum sjónarmiðum. Tilmæli embættismannanefndarinnar, sem á síðustu árum em í flestum tilvikum samsvarandi niðurstöðum sérfræðinganefndarinnar, fara síðan til ráðherranefndar Evrópuráðsins (Committee of Ministers) sem endanlega afgreiðir tilmæli (Re- commendations) sem beint er til aðildarríkjanna um að færa löggjöf eða framkvæmd til samræmis við ákvæði sáttmálans. Sjá 23.-28. gr. FSE eins og honum var breytt með viðauka frá 1991. 34 Tonia Novitz: Intemational and European Protection of the Right to Strike, bls. 288. 35 Skilyrði þetta kemur fram í 14. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinbema starfsmanna. Sjá síðast niðurstöður XVI-1 (2002), bls. 333-334, ísland. 36 Freedom of Association - Digest of decisions and principles of the Freedom of Association Committee of the Goveming Body of the ILO, bls. 103. 37 Sjá Lenia Samuel: Fundamental Social Rights, Case Law of the European Social Charter, bls. 164. 38 Sjá niðurstöður IV (1975), bls. 48-49, Þýskaland. 284
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.